Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 103

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 103
SHAFTESBURY LÁVARÐUR 101 tíu sjúklingar, meira og minna geð- veikir, margir hlekkjaðir við vegg- ina, sumir þunglyndir, aðrir óðir. Þegar við fórum út í garðinn, voru þar fyrir fimmtán eða tuttugu kon- ur, sem ekki báru annað ldæða en rauða dulu, sem haldið var uppi með reipi, sem bundið var um mitt- ið; margar þeirra voru skeggjaðar, ataðar óhreinindum og þær skriðu á hnjánum Ég held að ég hafi aldrei séð skynlausar skepnur í slíku ásigkomulagi og þannig hefur þetta verið árum saman . . . . “ Geðveiki var óþægilegt umræðu- efni og flestir forðuðust að minnast á það. Allir vissu, að vitfirringar voru til, og ef til vill var heilbrigt fólk stundum lokað inni á geð- veikrahælum, þegar ættingjar vildu komast yfir eigur þess, eins og WILKIE COLLINS greinir frá í skáldsögu sinni Hvítklædda konan. En hvað kom þetta fólki við al- mennt? Ashley fannst sér koma þetta við. Honum tókst að bjarga mörgum úr geðveikrahælunum, fólki, sem átti þar ekki heima, og bæta aðbúð þeirra, sem þar urðu að dveljast. Shaftesbury lávarður er þó ekki kunnastur fyrir starf sitt í þágu geðveikra. Annað baráttumál hans var barnavinnan í kolanámunum, en um þetta leyti var algengt að börn ynnu tólf tíma á dag í nám- unum og sættu hroðalegri meðferð. Hann barðist einnig gegn námu- vinnu kvenna, en þær unnu næst- um naktar við hlið karlmannanna djúpt í iðrum jarðar. Þegar námu- lögin tóku loks gildi árið 1842, beindist athygli hans að vinnu kvenna og barna í baðmullarverk- smiðjunum. Hann barðist fyrir því árum saman á þingi, að vinnutím- inn í verksmiðjum yrði ákveðinn tíu stundir á dag, og lög þess efnis voru samþykkt árið 1847. Hann háði líka langa og harða baráttu gegn því að börn voru lát- in hreinsa sót úr reykháfum, en slíkt var algengt. Þegar árið 1773 hafði Jónas Hanwey, sá er fann upp regnhlífina, birt hroðalega lýs- ingu á því athæfi að láta litla, fátæki drengi hreinsa reykháfa í húsum efnamanna. Lög frá 1788 lögðu bann við því að drengir yngri en átta ára ynnu þetta starf, en þessi lög voru dauður bókstafur. Sótarar höfðu sína drengi í þjón- ustu sinni þegar Dickens var að semja Oliver Twist árið 1837 og jafnvel miklu lengur fram á nítj- ándu öldina. Mörg lagafrumvörp höfðu komið fram á þingi, til þess að bæta úr þessu ófremdarástandi, en allt kom fyrir ekki. Vélar höfðu verið fundnar upp til þess að hreinsa reykháfa en drengirnir voru ódýrari en vélarnar, og hvað gjsrði það til, þó að þeir væru barðir miskunnarlaust og fengju húð- krabba af sótinu, þó að þeir fest- ust í þröngum reykháfum og dæu köfnunardauða? En slíkt var ekkert einsdæmi. Árin liðu og almenning- ur lét sig örlög sótadrengjanna engu skipta. Ashley hóf baráttu sína 1840, en það var ekki fyrr en 1875 að sigur vannst í málinu. Enda þótt hann hefði ekki afrekað annað í lífinu, hefði barátta hans fyrir sóta- drengina nægt til þess að halda nafni hans á lofti. Shaftesbury lá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.