Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 120
118 ‘ •'
kvölum, enn fremur af mórayáln-
um, sem er kannske versta skepn-
an á þessum slóðum. Hann ræðst
að mönnum þeim aígerlega að ó-
vörum. Hann vefur löngUm sporð-
inum utan um klétt til þess að
halda sér föstum, svo að átak hans
verði méira, og síðári ristir hann
í ho!d manna með tönnum sínum,
sem eru hárhéittar eins og rak-
vélarblöð.
Fjársjöðaleitarmennirnir skipta
hverjum flakstað í ferhýrningaa,
sem eru 25 fet á hvórn veg, ög
leita síðan mjög nákvæmlegá í
hvérjum ferhyrningi. Helztá Starf-
ið er fólgið í því að fjarlægja sand-
lag það, sem liggur ofan á kalk-
steinsbotni sjávarins, en lag þetta
er allt að 15—20 fet á dýpt. Stjórn-
endur fyrirtækisins Tréastire Sal-
vors Inc. fundu upp sérstakt tæki
til þess að leysa starf þetta af
hendi. Þar er um að ræðá bogið
rör, sem þeir festa aftur undan
skrúfunni á bátunum sínum.
Skrúfuhreyfingin beinir vatns-
straumi inn í rörið, en úr því bein-
íst vátnsstraumurinn niður á við,
þar sem hann þrýstir sándinum
burt með geysilegum hraða. Stund-
um tekst þeim að fínna fjársjóði.
En það er ekki hægt að segja
til um, hvort þeir fjársjóðir hafa
gert nokkurn að milljónamæringi.
Wagner segir, að svo sé ekki. En
Fisher géfur það í skyn, að svo
muni vera.
„Sjáið þennan”, segir Fisher, um
leið og hann dregur pening upp
úr vasa sínum. Það er gulldou-
bloon, einn af þeim fyrstu, sem
hann fann í spænsku skipsflökun-
ÚRVAL
um, og peningur þessi glóir enn
eins fagúrlega og dag þann, er
hánn var sleginn. Öðrum megin
er spænska ríkisskjaldarmérkið, en
hinum megin getur áð líta .Jerú-
salemskrossinn. Meðfram br'úhun-
um getur að líta orðin ,,Philippus
V. Hispaniarum et Indiarum Rox”
(Filippús V., konungur Spánar: og
Indiá). „Þessí gulldoubloón er 40
dollára virði miðað víð gullinni-
hald hans eitt saman”, segir Fis-
her .0 . (.V'v 'íi"
En Fisher hefur þegar greitt- rík-
istekjuskatt af hönum, sem er sjö-
falt virði gullsinnihalds háns eða
280 dollarar. „Ég gæti selt þennah
gullpening á 700 dollara“, segir
Fisher. „En nú vil ég spyrja: Er
ég þ’á ríkur maður, : vegria þess
að ég á þennah gullpening í vasa
mínum”? ■
Svarið er neitandi. Hann verð-
úr ekki ríkur, fyrr en hann breyt-
ir þessum gullpeningi í 'dóllara-
seðla, og þáð getur reynzt érfitt.
Áætlað er, að um 4 milljón doil-
ara vírði háfi Verið bjargað' úr
sþænsku ' skiþsflökunúm síðustu
fjögur árin. Fylkið hefúr tekið
fjórðunginn af því. Um þetta segir
Clausen svo: „FjárSsjóðimir : eru
eign fylkisirts, óg við greiðúm þeim
75% af artdvirðinú fyrir að bjarga
því”. Á uppboði. sem haldið var í
veitingahúsi niðiri við höfHina í
Hoboken í New Jérséyfylki árið
1964, voru 107 slíkir peningar seld-
ir á rúmlégá 50.000 dollara sam-
tals. Og þ. 4. febrúár síðastliðinn
var haldið uppboð í Parke-Bernet-
listasafnirtU; og þar voru pening-
ar, gúll- og silftirstengúr óg skart-