Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 123

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 123
RONVNGL&G BÝLTlNG í ÍRAN 121 arans. (Krýning þessi hefur nú far- ið fram með miklum glæsibrag. — Þýð.). Og þetta ættu að verða stórkost- leg hátíðahöld, því að þetta 2500 ára gamla ríki, sem stofnsett var af Cyrusi mikla, er nú að byrja að uppskera ávextina af konunglegri byltingu. „Landið mitt verður að ná 20. öldinni," sagði Shahinn við mig í viðtali, sem ég átti nýlega við hann. „Ég er þess fullviss, að ir- anska þjóðin getur á einum manns- aldri öðlazt jafngóð lífskjör og þjóðir Evrópu." Shahinn útskýrði fyrir mér fram- farir þær, sem nú eiga sér stað i landi hans, ýmsar endurbætur, sem gerðar hafa verið á fjölmörgum sviðum, og markmið og stefnu stjórnarinnar. Hann er hugsandi á svip og fremur lágmæltur. Við sát- um í lítilli skrifstofu í Niavaran- höllinni. Þar var gnægð gólfteppa. Hann var klæddur vönduðum, stíl- fögrum jakkafötum, líkt og kaup- sýslumenn nota mjög oft. Hann hef- ur geysilegan áhuga á nútímatækni. Hann þráir, að fran takist að færa sér í nyt undur tæknialdarinnar. — „Við íransbúar tileinkum okkur hugmyndir víðs vegar að úr ger- vallri veröldinni, svo framarlega sem þær eru vel fallnar fyrir okk- ar nýja þjóðfélag," sagði hann. — „Við köllum slíkt óháða þjóðernis- stefnu." íran er fjöllótt hásléttuland, þar sem 25 milljónir manna búa, og eru þeir næstum allir Múhameðstrúar- menn. Það er svipað á stærð og Alaska eða Vestur-Evrópa og nær frá Kaspíhafi og Rússlandi í nofðri til Persaflóa í suðri, frá írak og Tyrklandi í vestri til Afghanistan og Pakistan í austri. Olíuvinnsla og landbúnaSur eru undirstaða efna- hagslífsins i fran, en iðnaður fær- ist einnig mjög í aukana í landinu. Risavaxið olíuiðnaðarfyrirtæki er að rísa upp skammf frá rústum hinnar fornu borgar Persepolis, þar sem Daríus I. og Xerxes I. sátu og stjórnuðu hinu tröllaukna persneska keisaradæmi. Og hin forna borg Isfahan, umvafin Ijóma fortíðarinn- ar, borg tignarlegra bænamustera og bænaturna, verður innan 5 ára orðin að miðstöð íransks stáliðnað- ar, sem landsmenn hefur lengi dreymt um að koma á laggirnar. Iðnaðarvöxtur írans nam 17% i fyrra. Brúttóþjóðartekjur nema nú um 6.4 billjónum dollara og vaxa nú um 9% á ári, sem er einn mesti hagvöxtur á gervallri jarðkringl- unni. í fyrstu heimsókn minni til höf- uðborgarinnar Teheran fyrir 4 ár- um mátti sjá fjárhirða reka kinda- hjarðir sínar fram hjá bandaríska sendiráðinu, en nú eru hin breiðu stræti þessarar borgar, sem ber al- þjóðlegan blæ og telur nú þegar hálfa þriðju milljón íbúa, sneisa- full af endalausum halarófum bifreiða, en i borginni eru nú 100 þús. bifreiðar. („Þetta er ein af plágunum, sem fylgja því að hleypa Vesturlandamenningu inn í land- ið,“ segir Shahinn). Ný gistihús, gríðarstór fjölbýlishús og skrifstofu- bákn þjóta upp hvert af öðru og gnæfa til himins við hlið bæna- húsa, sem glóa með bláum ljóma, skólahúsa í vestrænum stíl og risa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.