Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 16

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL orðið fyrir árið 1966. Bíllinn, sem átti að færa honum sigur að nýju, var P-4, ný frumgerð, sem gekk fyrir 12-strokka 450 hestafla vél. —- Ferrari framleiðir að vísu enn kraft- meiri vélar fyrir bíla, sem ætlaðir eru til venjulegrar notkunar, en hann reynir alltaf að ná hinu bezta hlutfalli milli krafts og þyngdar í kappakstursbílum sínum. P-4 vegur aðeins 1667% pund, og hemlarnir vinna betur og hraðar, hann er þjálari í stýringu og hefur betri gírkassa en bílar keppinautanna. Bíll sá, sem Ford sendi til keppn- innar, Mark IV., var í rauninni tengdur kaupsýslusjónarmiði fyrir- tækisins. Vél hans, sem er á marg- an hátt byggð á grundvelli þeirra véla, sem Ford notar í bifreiðir til venjulegrar notkunar, gerði fyrir- tækinu fært að tengja saman venju- lega fólksbíla og kappakstursbíla í auglýsingum sínum. Vélin var yfir 500 hestöfl og gat því farið 15—20 mílum hraðar á klukkustund en Ferrari á hinum langa, beina kafla kappakstursleiðarinnar í Le Mans. En hann vó 2000 pund, og hemlarn- ir unnu ekki éins fljótt og vel og þar að auki var stýringin ekki al- veg eins lipur. AGI EÐA RINGULREIÐ. Kappaksturinn árið 1967 fór fram laugardaginn 10. júní og hófst klukkan 4 síðdegis. Þegar að því kom, að kappaksturinn skyldi hefj- ast, voru Franco Lini, sem stjórn- aði þátttöku Ferraribílanna, og Jacque, sem stjórnaði þátttöku bíla Fords, farnir að eigra taugaóstyrk- ir fram og aftur nokkrum metrum frá ráslínunni. Á þessum síðustu augnablikum áður en keppnin skyldi hefjast, kom mismunur lið- anna tveggja einna skýrast í Ijós. Það ríkti góður agi í liði Fords, sem var mjög vel starfhæft. Liðs- menn fengu í hendurnar fjölritað blað á hverjum morgni með fyrir- skipunum um. hvað gera skyldi þann daginn og hvernig skyldi framkvæma það. Viðgerðarmenn- irnir höfðu raðað verkfærum sín- um af mikilli nákvæmni á vinnu- borðin við hverja viðgerðargryfju. Það minnti á undirbúning, undir uppskurð. Slík var nákvæmnin. Á bak við verkfærin gat að líta stafla af varahjólbörðum, og var hver hjólbarði merktur með nafni bif- reiðarinnar, sem hann var ætlaður fyrir, t. d. „Bíll nr. 2, HF (hægra framhjól). Athafnasvæði Ferrari var nokkr- ur hundruð metrum í burtu. — Þar ríkti ringulreið hin mesta. Það var sem svæðið væri smækkuð útgáfa af ítölsku borginni Napólí með allri hennar ringulreið, hávaða og töfr- um. Bifvélavirkjar í eldrauðum samfestingum með Ferrarimerkinu í (tryllingslegum, svörtum graðfola) ýttu, stjökuðu og hrópuðu. Þar lá allt í einni kös, verkfæri, tuskur, varahlutir og hjólbarðar. Það ríkti að vísu ringulreið á yfirborðinu, en undir yfirborðinu leyndist stórkost- leg hæfni, sem þeir höfðu tileinkað sér í kappaksturskeppnum í Le Mans í samfleytt 18 ár. Þeir Lini og Passino fóru enn á ný yfir áætlanif sínar. Bardagaað- ferð Lini var einföld. Hann ætlaði að ]áta Ferraribílana fylgja Ford-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.