Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 12

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 12
10 ÚRVAL þann daginn. Þetta er líf, er það ekki? Hann byrjaði að rifja upp fyrir sér bænir þær, sem hann hafði lært í æsku, aðrar bænir kunni hann ekki. Þann 28. marz, fimmtugasta og fjórða dag útivistar sinnar, skrif- aði hann: — Mér er það Ijóst núna, að ég verð að finnast innan viku, ef ég á að finnast á lífi. Ég neyddi sjálf- an mig til að éta bita af frosna sil- ungnum til þess, að ég héldi ein- hverjum kröftum. Jæja, gullið mitt, þú veizt þá, að ég hef reynt það sem ég gat, til að komast aftur til þín.“ Þann 30. marz steig hitinn upp í frostmarkið, og Gauchie jókst kjarkur, þegar hlýnaði. Honum flaug í hug, að næði hann þrýsti- vökva af lendingatækjum flugvél- arinnar, þá gæti hann máski kveikt eld og eldað silunginn. Hann náði svolitlum vökva og með stirðum fingrum og með gasbindi, sem kveik, tókst honum að fá smáloga, sem hann hélt fiskinum yfir og hann gladdist við að sjá hvernig fiskurinn brúnkaðist yfir eldinum. Þegar gasbindið stóð loks í ein- um loga, varð hann að flýta sér að slökkva eldinn, svo að hann næði ekki vélinni sjálfri. Hann fékk þarna heitan mat. Þann 1. apríl, klukkan rúmlega sex, var Gauchie að skríða niður í svefnpokann sinn, þegar hann heyrði veðurhljóðið breytast í flugvélardyn. Hann skreið sem fljótast upp úr pokanum aftur og gægðist út um dyrnar. Flugvélin var beint yfir höfði hans og þetta var rauð Beavervél. Hann skaut af flugelda- byssunni, og stóð á öndinni af eft- irvæntingu, en Beaverflugvélin flaug áfram. Hér hafði þá farið sem fyrr, en bíðum við .... Gau- chie ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum, þegar hann sá vél- ina skyndilega breyta um stefnu. Hún hafði snúið við. MAÐURINN MEÐ FERÐATÖSKUNA Flugmennirnir Ronald Shear- down og aðstoðarflugmaður hans Glen Stevens höfðu átt að halda frá Yellowknife kl. 2.30 um daginn, og fljúga til náma í grennd við Coppermine, en vélabilun tafði för þeirra og þeir komust ekki á loft fyrr en kl. 4. Þeir voru því yfir Samandré yatninu um sólsetursbil- ið og því var það, að Stevens sá allt í einu glampa af hinni lækk- andi sól endurspeglast af einhverju, sem hefði getað verið gler. Glamp- anum brá örsnöggt fyrir, og var horfinn þegar hann fór að horfa í áttina, sem glampinn kom úr. — Sásí þú ekkert, spurði hann Sheardown. — Nei, Sheardown hafði ekki séð neitt sérstakt, og hann hélt vélinni á stefnunni áfram. Þá var það, að eitthvert hugboð, sem hann getur ekki gert sér grein fyrir, kom hon- um til að snarlækka flugið niður í 2000 fet og á næsta andartaki sáu báðir mennirnir dökkleita veru hreyfast í nánd við flugvél, sem varla örlaði lengur á uppúr snjónum. Tveir flugeldar leiftruðu nú í hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.