Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 75

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 75
BÚRFELLSVIRKJUN 1918 73 Hestöfl á hverfilása Fjarlægð frá Rvík Nothæf fallhæð 5 mán. 7 mán. 1. Urriðafoss 67,5 km 30 m 96.000 160.000 2. Hestfoss 87,5 — 18 — 57.000 95.000 3. Þjórsái’holt 94,3 —- 18 — 57.000 95.000 4. Skarð 98,5 — 13 — 42.000 70.000 5. Búrfell 118,5 — 111 — 330.000 550.000 6. Hrauneyjarfoss 145,0 — 96 — Samtals: 115.000 697.000 144.000 1.114.000 > Þannig mátti fá 697.000 hestöfl eða um 490.000 kw í 5 mánuði og 1.114.- 000 hestöfl eða 780.000 kw í 7 mán- uði. Um notkun þessa afls farast Sæt- ersmoen þannig orð: Nokkur hluti þessa mikla afls mun áreiðanlega verða notaður til vinnslu áburðar- efna til innanlandsþarfa og mun þá landbúnaðurinn taka miklum fram- förum og nota tilbúin áburðarefni í stórum stíl, ef þau fást ódýrt, svo sem verða mun frá virkjunum í Þjórsá. Verksmiðjur, sem reistar verða í þessu skyni, munu væntan- lega verða reistar við aflstöðvarnar, þar sem nóg landrými er fyrir þær. x) En aðalhluti vatnsaflsins mun verða notaður lil rafefnavinnslu til útflutnings og mun mikill hluti hennar verða einnig tilbúinn áburð- ur. Þessi hluti aflsins þarf að kom- ast til næstu hafna, þar sem góð skilyrði eru fyrir hendi. Næstu hafn- i) Hér hugsar hann sér sömu aðferð og upphaflega var hjá Norsk Hydro, þar sem köfnunarefnisvinnsla úr loftinu var lögð við Saaheim aflstöðina, sem var langt inni í Þelamörk í Noregi. irir á Suðurlandi, sem notaðar eru af fiskiskipum, eru Stokkseyri, Eyr- arbakki og Þorlákshöfn, en þær eru áhæltusamar og það mun kosta stór- fé, að gera þar hafnarvirki, af þeirri stærð, sem þarf vegna notkunar vatnsaflsins. Verður því að leita til Reykjavík- ur. Þar eru góð hafnarskilyrði við Skerjafjörð og mikið landrými til athafna. Aflið verður því flutt til iðnaðarins sem þar mun rísa upp, til útflutnings á afurðunum. Vega- lengdin er 67,5 km frá Urriðafossi, 118,5 km frá Búrfelli og 145 km frá Hrauneyjarfossi í Tungnaá. Næsti þáttur er lýsing á aflstöðv- unum. Hefst hann á sameiginlegum inngangi um allar stöðvarnar. Eiga þær að vera sem líkastar að allri gerð, vélavali, rafbúnaði og stíflu- vélum í því skyni að gera rekstur þeirra hagkvæmari. Aflstöðvarnar munu starfa allar hliðtengdar og geta verið hver annarri til aðstoðar, þannig að eigi muni þurfa neinar sérstakar varavélar. Vélasamstæð- unum er ætlað við fulla virkjun að nýta aflið, sem fáanlegt er í 7 vatns- mestu mánujðum ársins. f nejðri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.