Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 51

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 51
AUÐÆFI HAFDJÚPANNA 49 botninn, því námurnar eru á yfir- borði hans. Nú eru Rússar að koma upp neð- ans j á var olíuvinnslustöðvum við Sakhalín auk þeirra sem fyrir eru á landi, en svo segja rússneskir jarðfræðingar, að þar hafi fundizt afar mikið af steinolíu, sem nú á að fara að vinna. Sovézkir vísinda- menn segja að miklar málmnámur hafi fundizt neðansjávar úti fyrir ströndum Kamtsjaka og Kúrileyja, og reyndar meðfram allri strand- lengju Okotskahafs og Japanshafs, en þar segja þeir vera á hafsbotni miklar námur af gulli, tini, zirkon- íum, og fleiri verðmætum málmum. Vísindamenn sem starfa þarna svo langt austur frá, kvarta undan því að stjórnin í Moskvu búi ekki nógu vel í haginn fyrir þá. í ágúst í sum- ar heimtuðu fjórir frægir líffræð- ingar í Vladivostok að borg þeirra yrði gerð að miðstöð hafrannsókna í Sovétríkjunum. Líffræðingar og efnafræðingar starfa mjög mikið í sambandi við hafrannsóknir. Hellurnar á hafs- botni, segja þeir sumir að séu fram komnar fyrir tilverknað bakteríu nokkurrar. Ef þetta reynist rétt, og ef sú baktería finnst og verður rannsökuð, — þær eru reyndar fleiri en ein — þá kynni að mega framleiða miklu meira af þessum verðmætu jarðlögum, nóg til að mæta þörfum mannkynsins um ó- fyrirsjáanlegan tíma, eða ævinlega. Á fundi efnafræðinga í Moskvu, þar sem rætt var um efnafræði úthaf- anna, lagði próf. S. C. Bruyevich, sem starfar við Hafrannsóknastofn- unina, fram skýrslu, sem skyldi færa sönnur á það að meira en helmingur allra frumefna sé til í sjóvatni, „en hingað til hefur ekki verið unnt að vinna úr því nema tíu frumefni“. Ef vel væri á hald- ið, mundi vera leikur að vinna úr sjónum allt það bróm, sem þörf er fyrir, auk magnesíumblanda, til vinnslu á lyfjum, gervigúmmí, efn- um sem þola að koma í eld án þess að brenna, o. fl. o. fl. „Úr sjóvatni má einnig vinna ágætan áburð, og meira en fimm kílógrömm úr tonni af Svartahafsvatni. Hafrannsókna- stofnunin hefur nú þegar komið upp tilraunastöð með áburð úr Svartahafi, sem staðsett er á Krím. í annarri rannsóknastofnun hefur sovézkum vísindamanni, sem heitir A. Davankov, tekizt að vinna gull úr sjó. Lítið var það að vísu að magni til, en er þó líklega upphaf mikilla hluta. Sovézkir vísindamenn álíta að bæði jurtir og dýr geti með rækt- un á þeim stuðlað að vinnslu dýr- mætra efna úr sjónum. Ef til vill verður unnt áður en langir tímar líða, að rækta jurtir sem geta unn- ið gull, titaníum, og vanadíum, á svipaðan hátt og brúnþörungar vinna joð. Sovézkir hafrannsóknamenn hafa fundið að í líkama ascidians eru allt að því 0.5% af vanadíum. í ostrum er 200 sinnum meira af kopar en í sjónum, sem þær synda í. Sovézkur rithöfundur, sem feng- ið hafði áhuga á málinu, stakk upp á því að farið yrði að rækta ascidi- ans og ostrur í þeim tilgangi að láta þessi dýr vinna málma úr haf- inu, en auðvitað þyrfti mikið til,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.