Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 77

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 77
BÚRFELLSVIRKJUN 1918 75 stöðvar. Er gert ráS fyrir að nota til þeirra sömu þrýstivatnsæðar, sem notaðar verða í sjálfri stöðinni síðar og vélarnar verða einnir notaðar þar síðar sem hjálparvélar. Stíflur eru allar gerðar úr stein- steypu. Blöndunarhlutföll hennar verða ákveðin síðar, eftir rannsókn- ir á byggingarefnunum. Sandur er fáanlegur allsstaðar nálægt virkjun- arstað. Flóðgáttir skulu steinlagðar svo og stíflurnar sjálfar ofan og for- streymis ásamt stöplum. Stöðvar- húsin skulu steinsteypt, veggir og undirstöður járnbent. Eftir þennan almenna inngang koma lýsingar á einstökum virkj- unum með kostnaðaráætlunum. Hér á eftir verður aðeins rætt um Búr- fellsvirkjunina. Lýsingin sýnir þeirra tíma tækni, þ. e. fyrir nær 50 árum. Búrfellsvirkjun. Ráðgert er að stifla Þjórsá um Klofaey og nota fallhæðina þaðan niður fyrir Búr- fell. Lengd árinnar á þessari leið er 15 km og fallhæðin 120 m. Af því er nothæf íallhæð 111 m, sem er hæðarmismunurinn á vatnsborð- inu við innntak(hæð 234 m) og í frárennslisskurði (132 m), við venju- leg rekstrarskilyrði. A uppdráttum er með fylgja, 7 talsins, 21—28, má sjá alla tilhögun í stórum drátt- um. ^) Árstíflan við Klofaey er byggð yf- ir báða ála. Auk þess er inntaks- stíflan frá hægri bakka, sem veitir vatninu um 5,8 km langan að- i) Hér eru aðeins sýndir nokkrir hlut- ar þeirra, í myndum, er með fylgja. rennslisskurð með litlum halla til stöðvarinntaks og þaðan í þrýsti- vatnshverflanna og undan þeim út í frárennslisskurð út í Fossá, en hún rennur í Þjórsá. Virki og vélar eru gerð fyrir 480 m3/sek. rennsli við fullraun. Árstíflan við Klofaey verður í tveim hlutum. Norðurhlutinn er 280 m langur, en suðurhlutinn 200 m. Suðurhlutinn liggur um 300 m ofar en norðurhlutinn. Vatnsborðið við norðurhlutann er við lágrennsli í 245,0 m hæð, en við suðurhlutann í 246,5 m hæð. Báðir hlutar eru fast- ar yfirrennslisstíflur með stíflukrónu í 247,5 m hæð. Við mesta flóð mun vatnsborðið hækka ofan við stífl- una upp í 248,5 m hæð, þegar skurð- urinn er opinn. Þá rennur 1000 m3 á sek. yfir stíflurnar, 500 m3 á sek. um yfirfall, sem er á skurðbakkan- um og 500 m3 á sek. gegnum hlera- gáttir við neðri enda skurðarins. Sætersmoen segist ekki hafa get- að framkvæmt jarðlagarannsóknir í farvegi árinnar þar, sem stíflan á að standa, en klöpp er á bökkum árinnar báðum megin. Má því gera ráð fyrir, að eigi sé langt í hana í farveginum sjálfum. Stífluna þarf að sjálfsögðu að grundvalla á klöpp. Verður því að hreinsa niður á hana fyrir stíflunni allri. Hærri stíflu- hlutinn (hinn nyrðri) mun varla verða yfir 5 m á hæð. Stíflan verð- ur öll úr steinstypu, steinlögð ofan og forstreymis. Aðrennslisskurffurinn liggur frá hægri bakka Þjórsár. Á fyrstu 1000 m og neðstu 500 m er hann niður- grafinn, en um miðjuna og á neðri hlutanum eru lágir, þannig að þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.