Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 111

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 111
ENESARKVIÐA VERGILS 109 sögu og hún verður mjög ástfang- inn af Eneusi (Fjórða bókin) — og það á sér stað einskonar hjóna- vígsla, sem Venus segir fyrir um. Mercurius kemur þeirri flugu í höf- uð Eneusi, að í Afríku sé honum ekki ætluð framtíðar búseta og Eneus reynir að laumast á brott, en Dido kemst að þessu og reynir á snilldarlegan hátt að telja hon- um hughvarf, en það mistekst og í örvæntingu sinni sviptir hún sig lífi. Það síðasta, sem Eneus sér, (Fimmta bókin), þegar hann sigl- ir á brott, er loginn af bálför henn- ar. Þessi bók, Fimmta bókin, fjall- ar um bálfarir og greftrunarsiði og leiki og fylgir Vergil þar hinni hómerisku söguljóðagerð. Við þessa leiki telur Juno hinar trójönsku konur á það, að kveikja í skipum Eneusar. Hann missir fjögur skip en tekst samt að koma upp seglum og sigla af stað í síð- asta áfanga ferðarinnar, en skilur eftir þá, sem þrekminnstir voru af fylgdarliði hans til að efna til borg- argerðar á Sikiley. Á leiðinni heim- sækir hann Völvuna (Sibyl) en hún talar tungum og segir honum að hann muni heyja styrjöld á Ítalíu vegna nýrrar Helenu. Hún ræður honum til að halda til undirheima og leita þar uppi Hina gullnu grein, en hana er nauðsynlegt að hafa í hendi, ef lifandi maður á að fá að- gang í Hades eða Undirheimum. Þegar svo Eneus hefur náð Hinni gullnu grein, býður valvan honum að fara yfir ána Styx (Sjötta bók- in) til Elysians akurins, þar sem hann muni hitta anda föður síns. Þarna sér hann einnig mikla við- hafnarsýningu þeirra sálna, sem eiga síðar að verða Rómverjar, þar á meðal Ágústus, og bíða þessar sálir holdgunar. Sjötta bókin varpar nokkru ljósi á trúarskoðanir Vergils sjálfs, sér- staklega þegar hann lætur Anchises lýsa fyrir Eneusi að andar séu afl- gjafar alls í heiminum, en það há- ir þeim sá efnisheimur, sem þeir lifa í — þannig er því haldið fram að andi mannsins sé guðlegur, en hann sé einnig haldinn slæmum ástríðum. Hinar óhreinu sálir verð- ur að hreinsa og þess vegna verð- ur sálin að ganga í gegnum eins- konar hreinsunareld. Það eru ekki nema örfáir andar eða sálir, sem eru svo lausar við alla synd eða sekt að ferð þeirra sé að fullu lok- ið í fyrsta jarðlífi og þessar sálir búa stöðugt í Elysuium — flestar sálir verða aftur á móti að taka sér bólfestu á ný í jarðneskum líkama og drekka þá fyrst vatn úr Lethe, en það veldur þeim al- gerri gleymsku á því, sem liðið er. Þessi bók (Sjötta bókin) er snjöll eftirlíking á ferð Ódysseifs til Und- irheima, sem sagt er frá í 11. bók Hómerskviðu. Með Sjöttu bók end- ar fyrri helmingur verksins. Seinni helmingurinn var ekki eins að skapi Vergils. Það virðist eins og hann sé ekki sjálfum sér nógur, þegar hann er að skrifa sumar blaðsíðurnar, sérstaklega á þetta við, þar sem hann fjallar um orrustur, en þær eru nauðsynlegar í söguljóðinu. Honum lætur það verst að lýsa blóðbaði styrjalda en bezt nýtur hann sín aftur á móti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.