Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 87

Úrval - 01.01.1968, Blaðsíða 87
HINN MIKLI VONARPENINGUR . . 85 sjónum áttu þeir að lyfta skipinu. Þar næst átti að draga prammana og skipið, þar til skipið stæði á ný og þá átti að stytta kaplana og hafa sömu aðferð við að lyfta því lítið eitt aftur, og þannig átti að halda áfram, þar til skipið væri komið á nægjanlega grunnt vatn. Mönnum leizt vel á þessa hug- mynd, en vátryggingarfélagið sagði, að ekki hefði verið gert ráð fyrir nægjanlegu fjármagni af hálfu þeirra, sem björgunina vildu reyna með þessum hætti og yrði því ekki af henni. Verkfræðingarnir telja fráleita þá hugmynd, sem einnig hefur komið fram, að hægt sé að dæla lofti í skipið og ryðja vatninu þann- ig burtu. Þeir segja að opin á skip- inu — kýraugu, lestarop, 70 feta rifan og fleiri göt — útiloki þenn- an möguleika. Einhverjum datt í hug að fylla skipsskrokkinn með loftbelgjum, en menn komust á þá skoðun að þeir myndu ekki halda, heldur leggjast saman, þar sem þrýstingurinn á hverja fertommu er 100 pund, þarna niðri. Það var svo sumarið 1964, að tveir menn í Silver Spring, bygg- ingameistarinn Róbert Solomon og Glenn Garvin, fasteignasali lögðu fram 300 þús. dollara til að reyna björgun. Þeir fengu sér gamlan strandgæzlubát og mönnuðu hann tuttugu mönnum, þeirra á meðal köfurum úr flotanum. Þeir ætluðu sér að ná þeim árangri við björg- una, að þeir fengju fleiri til liðs við sig. En þar, sem Doria lá, var 30 hnúta vindur og hann vildi ekki hætta að blása svo dögum skipti. Tíu feta öldur skóku björgunarbát- inn. Peningarnir eyddust og tíminn leið. Þegar svo loks storminum linnti mættu hákarlarnir til leiks. Köfurunum tókst samt að fara nokkrar ferðir niður að skipinu. Þeir komu upp með radarinn og 1000 vatta flóðljóssperu og hún var í lagi. Þeir fundu einnig styttuna af Doría aðmírál í aðalsal skipsins og var hún á 215 feta dýpi. Þeir urðu að sprengja göt á tvö- faldan byrðing skipsins, og voru þau 40 fet að flatarmáli. Eftir átta daga látlaust strit tókst þeim að draga styttuna um borð við mikinn fögnuð skipshafnarinnar. I dag stendur styttan í anddyri mótels nokkurs í Florida og á Gar- vin það mótel. „Það hefur enginn boðið okkur eyri fyrir styttuna“, segir Garvin, „það var ekkert smá- ræði, sem við eyddum í þessa styttu, en við myndum sennilega gera það sama á morgun.“ Hvers vegna sprengdu kafararn- ir ekki upp „peningaskápinn“, með reiðufé, verðmætum og gimstein- um, í stað þess að eyða allri þess- ari vinnu 1 styttuna? Rannsókn leiddi í Ijós, að það eru að vísu fjölmargir peninga- skápar í skipinu, en farþegar geymdu verðmæti sín í aragrúa af öryggishólfum og þá vaknaði sú spurning, sem engin leið reyndist að svara: — í hvaða hólfum átti að leita? Solomon segir, að það hafi kost- að 300 dollara ein köfun hvers manns, og hann hafi ekki getað verið niðri nema 15 mínútur. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.