Úrval - 01.01.1968, Síða 120

Úrval - 01.01.1968, Síða 120
118 ‘ •' kvölum, enn fremur af mórayáln- um, sem er kannske versta skepn- an á þessum slóðum. Hann ræðst að mönnum þeim aígerlega að ó- vörum. Hann vefur löngUm sporð- inum utan um klétt til þess að halda sér föstum, svo að átak hans verði méira, og síðári ristir hann í ho!d manna með tönnum sínum, sem eru hárhéittar eins og rak- vélarblöð. Fjársjöðaleitarmennirnir skipta hverjum flakstað í ferhýrningaa, sem eru 25 fet á hvórn veg, ög leita síðan mjög nákvæmlegá í hvérjum ferhyrningi. Helztá Starf- ið er fólgið í því að fjarlægja sand- lag það, sem liggur ofan á kalk- steinsbotni sjávarins, en lag þetta er allt að 15—20 fet á dýpt. Stjórn- endur fyrirtækisins Tréastire Sal- vors Inc. fundu upp sérstakt tæki til þess að leysa starf þetta af hendi. Þar er um að ræðá bogið rör, sem þeir festa aftur undan skrúfunni á bátunum sínum. Skrúfuhreyfingin beinir vatns- straumi inn í rörið, en úr því bein- íst vátnsstraumurinn niður á við, þar sem hann þrýstir sándinum burt með geysilegum hraða. Stund- um tekst þeim að fínna fjársjóði. En það er ekki hægt að segja til um, hvort þeir fjársjóðir hafa gert nokkurn að milljónamæringi. Wagner segir, að svo sé ekki. En Fisher géfur það í skyn, að svo muni vera. „Sjáið þennan”, segir Fisher, um leið og hann dregur pening upp úr vasa sínum. Það er gulldou- bloon, einn af þeim fyrstu, sem hann fann í spænsku skipsflökun- ÚRVAL um, og peningur þessi glóir enn eins fagúrlega og dag þann, er hánn var sleginn. Öðrum megin er spænska ríkisskjaldarmérkið, en hinum megin getur áð líta .Jerú- salemskrossinn. Meðfram br'úhun- um getur að líta orðin ,,Philippus V. Hispaniarum et Indiarum Rox” (Filippús V., konungur Spánar: og Indiá). „Þessí gulldoubloón er 40 dollára virði miðað víð gullinni- hald hans eitt saman”, segir Fis- her .0 . (.V'v 'íi" En Fisher hefur þegar greitt- rík- istekjuskatt af hönum, sem er sjö- falt virði gullsinnihalds háns eða 280 dollarar. „Ég gæti selt þennah gullpening á 700 dollara“, segir Fisher. „En nú vil ég spyrja: Er ég þ’á ríkur maður, : vegria þess að ég á þennah gullpening í vasa mínum”? ■ Svarið er neitandi. Hann verð- úr ekki ríkur, fyrr en hann breyt- ir þessum gullpeningi í 'dóllara- seðla, og þáð getur reynzt érfitt. Áætlað er, að um 4 milljón doil- ara vírði háfi Verið bjargað' úr sþænsku ' skiþsflökunúm síðustu fjögur árin. Fylkið hefúr tekið fjórðunginn af því. Um þetta segir Clausen svo: „FjárSsjóðimir : eru eign fylkisirts, óg við greiðúm þeim 75% af artdvirðinú fyrir að bjarga því”. Á uppboði. sem haldið var í veitingahúsi niðiri við höfHina í Hoboken í New Jérséyfylki árið 1964, voru 107 slíkir peningar seld- ir á rúmlégá 50.000 dollara sam- tals. Og þ. 4. febrúár síðastliðinn var haldið uppboð í Parke-Bernet- listasafnirtU; og þar voru pening- ar, gúll- og silftirstengúr óg skart-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.