Úrval - 01.08.1970, Page 4

Úrval - 01.08.1970, Page 4
2 ÚRVAL / A SÓLSETUR Enn hefur álfaröðull endað daggöngu; kveður ihann grund -með geislakossi; mót konungi dags, er til hvíldar gengur, breiðir biáan faðm brosandi Rán. Veiku mér í ihjarta í válegan mar vonarst.iörnur til viðar renna, hlæja hrollkaldar hrannir tíðar heljEirglotti við h.uga minum. Nú er sólsett í sollnu brjósti, grátþögul gríma grúfir yfir hjarta; aldrei mun oftar ylgeisli nokkur á rústir þess roða bregða. Kristján Jónsson (Fjallaskáld). (184£—1869). ^________________________^ endurskodaöar. Reynt hefur veriö aö fá ráðamenn svissnesku bank- anna til aö gefa upplýsingar uni leynireikninga Lanskys, en það hef- ur ekki tekizt enn. Kannski mun einhver hinna þöglu félaga óvinar- ins ákveða að leysa frá skjóðunni. Þess er skemmst að minnast, þegar Valashi Ijóstraöi upp um samtökin Cosa Nostra, en frá því sagði eins og lesendur muna vafalaust í einni af bókum Úrvals á síðasta ári. Og kannski mun Lansky sjálfur gera einhverja skyssu. AÐRAR PERSÓNUR, sem sagt er frá að þessu sinni, eru flestar geð- felldari, svo sem íþróttamaðurinn frœgi og frábæri, Jesse Owens, sem segir í stuttu máli ævisögu sína með sérstakri hliösjón af því, hvernig þaö er að vera blökkumaður í Bandaríkjunum. Þá mœtti einnig nefna frœgasta tenórsöngvara okk- ar tíma, Corelli, en í ágætri grein um, hann vekur meðal annars at- hygli, að snillingurinn þjáist af taugaóstyrk í hvert einasta skipti, sem hann þarf að koma fram. Og ekki má gleyma Ribbenirop, iitan- ríkisráðherra Hitlers, en myndin sem dregin er upp af honum í grein rússneska blaðamannsins Valentín Bjerezhkoff, er miklu geðfelldari en við eigum að venjast. Frásögnin er mjög trúverðug, en samkvœmt henni verður ekki annað séð en Ribbentrop hafi skynjað óljósan for- boða á hinni örlagariku stundu, þeg- ar hann varð að tilkynna rússneska sendiherranum um ákvörðun, sem loks leiddi til hruns Þriðja ríkisins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.