Úrval - 01.08.1970, Síða 10

Úrval - 01.08.1970, Síða 10
8 1 merkja. Svo virðist sem maðurinn (og önnur hryggdýr) hafi annað líffæri er annast líf- fræðilegar útvarpssend- ingar. Vel má vera að það sé heilaköngullinn sem gerður er úr tauga- efni og staðsettur í hnakkadeild heilans nærri miðju höfuðkúp- unnar, framan við litla heilann og næstum beint fyrir ofan mænu- höfuðið. Raunar þekktu ind- verskir yogar starfsemi heilaköngulsins fyrir miörgum öldum, en hún hefur ekki verið rannsökuð að neinu ráði fram á þennan dag. Vit- að er, að heiladingull- inn er miklu stærri í börnum en fullorðnum og þroskaðri hjá full- orðnum konum en körl- um. Það er hugsanlegt, að í honum felist óþroskaður sjónarhæfi- leiki þess er kalla mætti „þriðja augað“ sem „sér“ og sendir frá sér rafsegulbylgjur. ☆ Skilti með eftirfarandi áletrun getur að líta fyrir utan vínstofu eina í Cairo: „Konum, sem eru einar síns liðs, er ekki veittur aðgangur, nema þaer séu með eiginmanni eða einhverju hliðstæðu." Maðurinn minn fór með hundinn okkar til dýralæknisins og beið þar nokkra stund í biðstofunni ásamt hinum hundaeigendunum og hundum þeirra. Skyndilega var útihurðin opnuð um nokkra þumlunga og valds- mannleg rödd sagði: „Það væri öruggara fyrir ykkur að halda fast í dýrin ykkar!" Allir hundaeigendurnir gripu í hálsólina á hundinum sin- um í verndarskyni og veltu því fyrir sér, hvaða ófreskja igæti nú verið að koma inn. Síðan var hurðin opnuð hægt, og inn gekk bréfberinn. Hann lagði nolckur bréf á borðið, glotti og gekk út. Frú Roy J. Olsen. Það átti að fara að skera konuna mina upp. Hjúkrunarkonan sagði mér, að ég yrði að flýta mér, ef ég vildi fá að tala við hana, því að það væri þegar búið að gefa henni róandi og svæfandi lyf og hún fyndi brátt til áhrifa þeirra. Ég kyssti hana, sagði no.kkur blíðuorð við hana og full- vissaði hana um, að allt hlyti að verða í bezta lagi. Ég reyndi auðvitað að dyija leyndan ótta minn. Ég sagði að þau Berndt og Marian, sem eru Lútherstrúar, bæðu stöðugt fyrir henni. Ég sagði lika, að Herb ætlaði að biðja Gyðingaprestinn sinn um að „setja sig í samband" við guð sama efnis. Og svo ætlaði ég að biðja og færa fórnargjöf við messu í kirkj- unni okikar, og ég sagði, að kaþólski presturinn okkar hefði lofað að minnast hennar allan daginn. Það ihafði sem sé verið gert umsátur um sjálfa himnahöllina. Ég var ek-ki alveg -viss um, að hún skildi öll þessi ski-laboð mín, fyrr en hún tautaði geispandi: „Þekkjum við ekki neitt Búddhatrúarfólk?" UppSkurðu.rinn gekk alveg prýðilega og áran.gurinn af honum varð góður. John A. Hoey.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.