Úrval - 01.08.1970, Síða 12

Úrval - 01.08.1970, Síða 12
10 ÚRVAL hún skyldi koma heim eftir einn til tvo daga. Tveir ungir menn gáfu sig á tal við Deborah, er hún var að reika um austurhluta hverfisins. Þeir fóru með hana upp á sjöttu hæð í fjölbýlishúsi, klæddu hana úr og nauðguðu henni. Hún reyndi að komast undan frekari árásum þeirra með því að brjótast út um baðherbergisglugga, en hrapaði þá til bana. Ótti við slíka hryllilega atburði sem þessa þjáir sífellt fleiri for- eldra um gervallt land, eftir því sem strokuæði unglinganna færist í aukana. Árið 1968 handtók lög- reglan yfir 150.000 týnda unglinga undir 18 ára aldri (um 5000 voru jafnvel undir 11 ára aldri). Mikill meirihluti strokuunglinga er send- ur heim, án þess að um handtöku sé að ræða, og því gefa ofangreind- ar tölur aðeins svolítið hugboð um það, hversu alvarlegt vandamál hef- ur hér komið til sögunnar. Sívaxandi fjöldi Ijósmynda. til- hoða um „fundarlaun" og hand- prentaðra og skrifaðra persónulýs- inea á strokuunglingum hangir nú í verzlunum, veitineahúsum, and- dvrum kirkna og lögreglustöðvum á hinum vinsælu svæðum stórborg- anna. sem straumur strokuungline- anna beinist til. í daeblöðunum get- ur að líta átakanlegar auelvsingar. t.d. þessa úr ,.Þorpsröddinni“ í Greenwich Village: ,.Cary. aldur 13, sít.t, brúnt hár og ömmueleraueu, er saknað síðan 18. desember. Alla misklíð er nú hægt að jafna“. Þessi auelýsing birtist í Daily News í New Yorkborg: ..Eugenia Gonis frá Passaic. Viltu hringja heim? For- eldrar þínir eru áhyggjufullir. Ef einhver hefur séð þessa stúlku..." Joseph Lynch, yfirlögregluvarð- stjóri og yfirmaður þeirrar deildar lögreglu New Yorkborgar, sem fæst við mál, er snerta týnt fólk, hefur þetta að segja um vandamál þetta: ,.Það er orðið tízkufyrirbrigði að strjúka að heiman. Þar er um að ræða á'akanlegt, næstum sjálfkrafa svar við ýmsum vandamálum í rkólanum eða á heimilinu". Frægð hippasamfélaganna verkar sem segull á unglingana og hefur orðið til þess að auka strokið um allan helming. Óhamingjusöm eða uppreisnargjörn börn, sem gerðu sér áður grein fyrir því, að þau höfðu ekki næga peninga til þess að skrimta að heiman, halda nú, að þau geti búið og borðað ókeypis með uppgjafarnemendum þeim og „sýningartrúðum", sem safnast saman í austurhluta Greenwich Village (East Village) í New York- borg, Haight-Ashburyhverfinu í San Francisco, á Sólarlagsræmunni (Sunset Strip) í Los Angeles og öðrum slíkum stöðum í stórborg- unum, þar sem fólk þetta hópar sig saman. Það er langt frá því, að unglingarnir finni þar hið glæsta líf. sem þeir biuggust við. Flestir strokuunglingarnir eru orðnir ó- skaplega vonsviknir strax eftir fvrstu eða aðra nóttina í þessari nýiu Paradís. Á móti hverjum strokuunglin<n, sem er að heiman í ár eða lengur, hafa a.m.k. tíu strokuune'lin?ar samband við lög- regluna eða hringía til vinafólks innan nokkurra daga í þeirri von,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.