Úrval - 01.08.1970, Síða 16

Úrval - 01.08.1970, Síða 16
14 ÚRVAL yfirgefið heimili sín, vegna þess að foreldrar þeirra væru svo hræsnis- fullir eða drykkfelldir, þrætu- gjarnir eða væru höfðingjasleikjur, sem væru alltaf að reyna að fikra sig upp á við í metorðastiganum. Lynch yfirlögregluvarðstjóri hefur þetta að segja: „Unglingastrokið er í næstum eins ríkum mæli tákn um afbrot fullorðinna eða fullorðið vandræðafólk og um unglingaafbrot eða vandræðaunglinga." Hverjar svo sem ástæðurnar eru, geta athugulir foreldrar venjulega komið auga á þær fyrir fram. Um þetta atriði farast lögregluþjóni einum í Boston svo'orð: „Oft er það svo, að þegar foreldrar og stroku- unglingar ná saman að nýju, þá tekur það báða þessa aðilja aðeins nokkrar mínútur að gera sér grein fyrir því, að þeir hefðu getað fyrir- byggt þetta allt saman, ef þeir hefðu rætt misklíðarefni sín í stað þess að láta slíkt dankast með þeim afleiðingum, að upp úr sauð einn góðan veðurdagirin.“ Nú hefur verið komið á laggirn- ar ýmiss konar utanheimilishjálp- arstarfsemi til þess að hjálpa þess- um unglingum. í Omaha í Ne- braskafylki geta börn og unglingar, sem erfitt eiga, hringt í tvo ráð- gjafahópa, sem bera heitin „Guide- line“ (Ráðleggingar) og „Personal Crisis Service" (Þjónusta persónu- legra vandamála) og rætt þar ýms- ar hugsanlegar aðferðir til þess að útkljá misklíðarefnin við foreldr- ana án þess að þurfa að segja til nafns síns. í a. m. k. 28 borgum hafa kirkjuleg og félagsleg samtök opnað „björgunarmiðstöðvar", sem eru hliðstæðar „Stikilsberjahúsi fyrir strokuunglinga“, sem starf- rækt er í San Francisco. „Stikilsberjahúsið" er starfrækt með hjálp styrkja og fjárframlaga úr ýmsum áttum. Allt frá stofnun þess árið 1967 hefur það veitt 1750 þreyttum og oft hungruðum stroku- unglingum mat, húsaskjól og góð ráð. En sérhver strokuunglingur, sem nýtur þar hjálpar, fær hana eingöngu með einu skilyrði: Hann verður að hringja til foreldra sinna og biðja um leyfi til þess að dvelja í Stikilsberjahúsinu, jafnvel þótt hann ætli aðeins að dvelja þar næt- urlangt. Fyrst í stað ergir þetta skil- yrði unglingana eða gerir þá vand- ræðalega, en samt ganga flestir þeirra að símanum og hringja. Um leið hafa þeir í rauninni hafið sátta- umleitanir. Séra Larry Beggs, fram- kvæmdastj óri „ Stikilsberj ahússins", hefur þetta að segja um þetta atr- iði: „Unglingarnir forðast það eins og heitan eldinn að verða hirtir af lögreglunni og læstir inni í 36 klukkutíma, en það getúr gerzt, ef lögreglan hirðir þá. Flestir þeirra eru hér aðeins stutta stund, þ. e. þangað til næsti langferðabíll eða flugvél leggur af stað heim til þeirra.“ Aðrir hópar sjálfboðaliða taka virkan þátt í leit að týndum ungl- ingum. í Greenwich Village-hverf- inu í New Yorkborg eru 25 ungir meðlimir Sankti Jóhannesar Evan- gelisku Lútherskirkjunnar orðnir þekktir sem „leitarmenn". Strax og foreldrar týnds barns eða unglings biðja Fred P. Eckhardt, sóknarprest kirkjunnar, um að hefja leit, út-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.