Úrval - 01.08.1970, Síða 24

Úrval - 01.08.1970, Síða 24
22 ÚRVAL TA.B.L. í Miami þakkar finn- anda við móttöku bréfspjaldsins, og sendir honum lítið kort er sýnir hugsanlega leið flöskunnar, og þar að auki matreiðslubók með upp- skriftum á fiskréttum á spönsku og ensku. Um 600 flöskur hafa þeg- ar komið í leitirnar og verið send- ar stofnuninni. Margir finnendur láta einnig fylgja persónulegar til- kynningar. Þannig barst tilkynning frá konu nokkurri í Colombía. Sendi hún kveðju frá litlum hafn- arbæ þar sem seld er eldsneytisolía til skipa. Greinir hún frá því, að hún eigi marga vini í Norður-Am- eríku, séu þeir allir „töfrandi heið- ursmenn". — Annað bréf frá sendi- ráðinu í Caracas, Venezuela, segir frá flösku sem hafði fundist i Vest- ur-Venezuela (206 mílur þar frá). Fann hana 13 ára drengur, sem hvorki kunni að lesa né skrifa. Vin- ur fjölskyldu hans ferðaðist til Caracas til þess að skila flösku- skeytinu! Þetta er nýjasti kapítulinn í hinni gömlu og merkilegu sögu um þjón- ustu rekaflöskunnar við mannkyn- ið. Tilgangurinn með þessari sér- stöku framkvæmd, er að kanna yf- irborðsstrauma á þessu hafsvæði, rannsaka gróðurmagn og lífsskil- yrði sjávardýra á þessum svæðum, einkum að því er snertir túnfisk- inn. Menn gera sér vonir um að í senn megi auka veiði og tryggja viðhald þessa nytjafisks, er sífellt verður eftirsóttari. Elztu og frægustu æfintýrin af hafinu eru fregnir innsiglaðar í flöskum, sem fleygt er í sjóinn, — ákvörðunarstaður óþekktur. Flösku- skeyti hafa verið notuð í meira en 2.200 ár. í sumum flöskunum hafa verið kveðjur frá skipreika sjó- mönnum. I öðrum ræður eða bréf, sem ætlað var að koma í póst. Enn aðrar eru sendar í vísindalegum til- gangi, — og ein flutti jafnvel fregn- ir á dulmáli. Þessi áminnsta flaska fannst fyrir 350 árum, þegar Elísabet I. var drottning á Englandi. Var það fiski- maður sem fann flöskuna á strönd- inni við Dover. Þegar hann opn- aði flöskuna, varð hann heldur en ekki undrandi. í vandræðum sín- um sneri hann sér til yfirvaldanna á staðnum með flöskuna, og hinn merkilega boðskap sem hún hafði að flytja. Yfirvöldin lásu sendiboð- in í flýti, og hröðuðu sér sem mest þau máttu á fund drottningar. Og það fór vel á því! f flöskunni var tilkynning frá brezkum njósnara, send frá skipi er siglt hafði þar fram hjá. Drottningin varð skelk- uð. Henni skildist, að ekki væri heppilegt, að hver og einn gæti opn- að slíkar rekaflöskur, og kynnst þannig leyndarmálum ríkisins. Gaf drottningin út lög, sem bönnuðu slíkt. Skapaður var sérstakur em- bættismaður til þess að opna sjó- reknar flöskur, (Uncorker of Ocean Bottles). Það var hegningar- vert, samkvæmt þeim lögum, ef nokkur annar en lögskipaður em- bættismaður las ,,flöskuskeyti“. En lög þessi hafa síðar verið numin úr gildi. Sjómenn og rannsóknar-leiðang- ursmenn, einangraðir frú umheim- inum, hafa í nauðum sínum, látið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.