Úrval - 01.08.1970, Side 27

Úrval - 01.08.1970, Side 27
BRJÓTTU EKKI SJÓREKNA FLÖSKU 25 heimtustúlka fór jafnvel fram á það, að fá eiginmann að launum og tók fram, að hann ætti að vera i góðum holdum, þvi að feitir menn eru skemmtilegri, örlátari og róm- antískari, ságði hún. Þó að flöskuskeyti bjóði finnanda yfirleitt ekki til mikilla verðlauna, þá eru þó dæmi um annað. Sveita- drengur á Azoreyjum fann flösku rekna á fjöru. I henni var seðill, er á stóð, að ef seðlinum væri komið skilvíslega til ákveðins staðar í New York, þá mundi finnanda greiddir $ 1.000. Þetta var ekkert gabb. Fundarlaunin voru raunveru- lega greidd. Var þetta meira reiðu- fé en drengurinn gat unnið sér inn á tíu árum. Ábyrgðar- eða umboðs- maður nokkur að útvarpsdagskrá, hafði fleygt flöskunni í sjóinn ná- lægt innsiglingunni til New York, og var þetta auglýsinga-brella hans, og náði hún tilgangi sínum. Flösk- una rak um 2.500 mílur um Norð- ur-Atlantshaf, unz hún lauk ferð sinni um- strönd Azoreyja. Hvers vegna eru einkum notaðar flöskur? Svo brothættar sem þær virðast, eru þó flöskur með góðum tappa einkar vel sjófærir hlutir. Flöskur eru sterkar og endingar- góðar, og öruggar í hvaða öldugangi sem er. Þær standa sig með ólík- indum vel, þó að þær lendi í brimi, við landtöku á grýttri strönd. Skeytaflöskur flýta sér ekki. Þær lóna sínar krókaleiðir og komast ef til vill um 10 mílur á dag. Þó eru dæmi um það, að flöskur bornar fram af miklum straumi og sterk- um vindi, hafa komist um 80 míl- ur á 24 klst. Sumar flöskurnar kom- ast aðeins fáar mílur, og snúa við á næsta aðfalli. Aðrar ferðast þús- undir mílna. Vitað er um eina flösku, sem ferðaðist um höfin 1 25 ár, og er hún í skopi nefnd „Hollendingurinn fljúgandi“, var henni fyrst fleygt í sjóinn frá tog- ara í Norðursjónum. — Þessi virðu- legi boðberi hefir margsinnis verið tekinn upp og fleygt í sjóinn aftur. Hann hefir farið umhverfis hnött- inn nokkrum sinnum, og mjög lík- legt er, að einmitt nú á þessari stundu sé hann hoppandi einhvers staðar á öldum úthafsins. Árið 1874 sendu japanskir fiski- menn, ásamt nokkrum félögum sín- um, út skilaboð í flösku á leið sinni í leit að földum fjársjóði. Rak flösk- una á sömu sjávarströnd, er þeir höfðu lagt frá árið 1935, þ.e. eftir 151 árs ferðalag. Wisky-flöskuh, bjórflöskur, auk allskonar annarra gerða af flöskum, eru á, reki um heimshöfin. Hugs- aðu þér flösku á hvíldarlausu reki, sífellt knúða fram af vegarlausum öldum, vindi og straumi, en hlýt- ur þó oftast að lokum hvíld, á strönd einhvers lands. Fjöruskoðari ein- hver verður hennar var við fætur sér, og af einskærri forvitni fer hann að rannsaka, hvort hér sé um nokkuð fémætt að ræða. Dæmi er til um flösku, sem rak frá stað suð-austur af Cap Horn til vestur- strandar North Island, New Zea- land, vegalengd um 10.250 sjómíl- ur. Fjögur til sex þúsund mílna rek er ekki óvenjulegt. Fyrir ekki ýkja löngu var flaska látin í sjóinn um 800 sjómílur austur af Nýfundna-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.