Úrval - 01.08.1970, Side 29

Úrval - 01.08.1970, Side 29
BRJÓTTU EKKI SJÓREKNA FLÖSKU 27 með póstinum. Umslagið með ávís- uninni var endursent óopnað til Van Dellan. Undir nafn flöskufinnand- ans var prentað: „Látinn". Hugsanlegt er það einnig, að róm- antísk flöskuskeyti séu einnig á sveimi, líkt skeytinu frá sjómanni nokkrum, sem bauðst til að giftást fyrstu fallegu stúlkunni, sem læsi þessi skilaboð hans. Flaskan með skeytinu lenti á Sikiley. ítölsk stúika skrifaði sjómanninum. Bréfa- skipti þeirra leiddu fljótlega til nán- ari vináttu. Þau giftu sig árið 1956! Vinkona mín, sem er Eskimói, fasddist og var alin upp í Shismaref i Alaska, en staður sá er við Chuekhihafið. Seinna fluttist hún til bæjarins Nome. Dag einn spurði ég hana að því, hvort hún hefði nokkurn tima séð snjóhús. ,,Já, já,“ svaraði hún, -„amerísku hermennirnir eru alltaf að reisa þau.“ John Dunning. Það var komið fram í október, og skógarnir i Nýju E'nglandsfylkjun- um höfðu enn oinu si-nni sett á svið sína dýrlegu haustsýningu. 'Ég var staddur norður í Vermontfylki og sat þar á grjótgarði við hlið bónda eins og rabbaði við hann um landsins gagn og nauðsynjar. Þjóðvegurinn var skammt undan. No'kkrir bílar úr öðrum fylkjum þiutu fram hjiá og skildu eftir sig rykský. Þegar bíll með New Yorknúmeri þaut framihjá á ofsahraða, hristi vinur minn höfuðið og sagði: „Annar borgarbúinn í viðbót, sem er að skoða sveitina i kaffitímanum sínum.“ Bob Brown. - Kona ein hringdi dyrabjöllunni hjá mér og bauð mér alúðlegan góðan dag. „Gerið þér nokkuð að því að selja varning í gegnum síma?“ spurði hún. Ég neitaði því. Hún andvarpaði feginsamlega og sagði: „Má ég þá kannske koma inn og sýna yður svolítið af snyrtivörum, sem ég er að reyna að selja? Ég byrjaði bara núna í vikunni og hef ekki selt nokkurn skapaðan hlut hingað til. Aftur á móti er ég búin að ikaupa plastþvotta- fat, svolítið af ódýrum skartgripum, þrjú pör af nylonsokkum og hár- bursta.“ Jayne Thielen. Pilturinn og stúlkan, sem komu með barn sitt i kirkju til þess að láta skíra það, virtust varla vera nógu gömul til þess að geta verið orðnir foreldrar. Barnið var lílætt í hinn venjulega skírnarkjól, geysiviðan og síðan. En móðirin var í pínupilsi. Þegar presturinn sá ungu „mínimóður- ina“ standa þarna framrni fyrir sér, varpaði hann öndinni og sagði ihljóð- lega: „Ef þér og barnið munduð skipta um búning, væri mér það sönn ánægja að bíða á meðan." Leonard Betker.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.