Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 31

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 31
ÓVINUR ÞJÓÐFÉLAGSINS NÚMER EITT 29 róstusama þriðja áratug aldarinn- ar.“ í augum fjármálatímaritsins „The Wall Street Journal" er hann fjármálasnillingur, sem „hefur mót- að hin skipulögðu glæpasamtök og gert þau að velöguðu fjármálaafli." Og í augum eins helzta Mafiusér- fræðings ríkisstjórnarinnar er hann versti óvinur þjóðfélagisins . . . óvinur númer eitt. Ríkisstofnanir álíta auðæfi Lan- sky nema yfir 100 milljónum doll- ara og sé næstum ekkert af þeim á hans eigin nafni. Meðal eigna hans má telja fjölda spilavíta, sem dreifð eru úti um allt, allt frá eyj- um í Mexíkóflóa til Miðaustur- landa, fatagerðarfyrirtæki og saumastofur í New York, veðreiða- brautir í Nýja Englandsfylkjunum, gistihús í Miami og milljónir á milljónir ofan í innistæðum í er- lendum bönkum og í bandarískum hlutabréfum. BUGS OG MEYER Lansky bar ættarnafnið Suchow- ljansky við fæðingu í bænum Crod- no í Póllandi og var skírður Maier. Hann fluttist til Brooklynhverfisins í New York 9 ára að aldri. Hann hætti í skóla eftir að hafa lokið námi 2. bekkjar gagnfræðaskóla, en þar hlaut hann alltaf ágætis- og fyrstu einkunnir. Hann gekk í þjófafélag í Neðri-Austurbæ á Manhattan. Hann „vann sig fljótt upp“ og tók til við meiri háttar framkvæmdir. Og á árunum rétt fyrir 1930, þ. e. á bannárunum, gekk hann í félag við annan ungan glæpamann. Bugs Siegel að nafni. Stofnuðu þeir þá „Bugs og Meyer glæpaflokkinn". Byssubófar í þjón- ustu þeirra héldu vörð yfir ólög- legum áfengissendingum, er sendar voru milli Chicago og Austur- strandarinnar. Þeir voru meðeig- endur að a. m. k. þrem ólöglegum brugghúsum, ásamt þeim Joe Ad- onis og Frank Costello. Glæpastarf- semi þeirra jókst og tók til sífellt fleiri sviða, svo sem spilavíta, eit- urlyfja og veðmangarastarfsemi, er spennti greipar sínar um gervallt landið. Á árunum upp úr 1930 stofnaði La Cosa Nostra (LCN), eða með öðrum orðum ameríska Mafian, „Nefnd“, sem skyldi vinna að því að sætta hina stríðandi glæpaflokka og koma þeim undir eina allsherj- ar yfirstjórn, nokkurs konar „Æðsta ráð“. Lansky var ekki af ítölskum ættum, og hann var Gyð- ingur, og því var hann ekki tækur sem félagi í Cosa Nostra. En vald hans var slíkt, að hann varð eins konar „óopinber" meðlimur nefnd- arinnar. Helztu framámenn Cosa Nostra kepptust um að leita ráða hjá þessum fjármálasnillingi. Þess í stað leyfðu þeir honum að færa út ríki sitt. Eitt er að vinna með „utanveltu- besefa". Annað er að treysta hon- um. Cosa Nostra lét alltaf einn varðmanna sinna hafa eftirlit með Lansky til þess að fullvissa sig um, að hann drægi ekkert undan, þeg- ar skipt var. Þessi varðmaður, sem Cosa Nostra setti Lansky til höf- uðs, var lengi vel Joe Adonis, „Capo“ (kapteinn) í „Cosa Nostra- fjölskyldu" Vito Genovese í New York. Þegar Adonis var rekinn úr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.