Úrval - 01.08.1970, Side 32

Úrval - 01.08.1970, Side 32
30 TJRVAL landi í Bandaríkjunum 1956, tók Vincent (Bláeygði Jimmy) Alo við þessu starfi, en hann var einnig „capo“ hjá Genovese. Alo er enn einn af helztu félögum Lansky. „SVARTIR PENINGAR“ Lansky var orðinn stórauðugur maður í lok síðari heimsstyrjaldar- innar. Ásamt Jake bróður sínum rak hann spilavíti í Browardhreppi, fyrir norðan Miami, en þar var lög- gæzla öll mjög léleg, enda voru spilavíti 'þessi opin allan sólarhring- inn. Spilavíti hans og happdrætti efldust og blómguðust í fylkjunum New York, New Jersey og Louisi- ana. í spilavítaborginni Las Vegas í Nevadafylki var Lansky að reisa spilavítið „Flamingó“, sem kosta átti margar milljónir dollara. Bugsy Siegel átti að stjórna því. Á árunum rétt eftir 1950 varð tímabundinn afturkippur í allri þessari miklu velgengni. Nokkrir þingmenn öldungadeildarinnar, er unnu að því að klekkja á stórglæpa- mönnunum, ljóstruðu upp um hina ofboðslegu spillingu, er viðgekkst í Flórida og New York í skjóli fjármagns Lanskys. Helzti forvígis- maður þingmanna þessara var Est- es Kefauver, þingmaður frá Ten- nesseefylki. Spilavítunum í Bro- wardhreppi var lokað, og Lansky fékk eina fangelsisdóminn, sem hann hefur fengið á sínum langa glæpaferli. Hann fékk þriggja mán- aða dóm fyrir að reka hið íburðar- mikla Arrowhead Inn í Saratoga í New Yorkfylki, en þar var um að ræða risavaxið, ólöglegt spilavíti. En árið 1952 komst einræðisherr- ann Fulgencio Batista aftur til valda á Kúbu eftir að hafa verið landflótta í Florida í nokkur ár. Hann lét óðar setja ný lög, sem veittu Lansky og félögum hans al- gert einkaleyfi á rekstri spilavíta á Kúbu. Tilgangur hans var sá að breyta Havana í glæstan segul, sem drægi að sér bandaríska skemmti- ferðamenn. Glæpaflokkur Lansky reyndi að komast að „samkomu- lagi“ við Castro, eftir að Batista var velt úr sessi árið 1959. Einn af trúnaðarvinum Lansky hefur skýrt frá því, að á slíku hafi orðið bráð- ur endir, þegar Che Guevara sendi skotmenn sína inn í talningsher- bergi spilavítanna til þess að full- vissa sig um, að ríkið fengi álögð gjöld greidd skilvíslega og ekkert væri undan dregið. Lansky og fé- lagar hans fluttu sig þá um set. Þeir einbeittu sér nú að spilavít- um í Nevadafylki. En einn starfs- manna spilavítanna hefur skýrt frá því, að talningaherbergin þar hafi verið „heilagur og friðhelgur“ staður, þar sem skattheimtumönn- um og stjórnarerindrekum var stranglega bannaður aðgangur. í Las Vegas réðu Lansky-samtök- in, þ. e. Lansky og nokkrir félagar hans og leppar, yfir að minnsta kosti fjórum af stærstu spilavítun- um. Þar var um að ræða Flamingó, Fremont, Hestaskeifuna og Sands. Þrisvar á sólarhring, eða með öðr- um orðum í lok hverrar 8 stunda vinnuvaktar, töldu spilavítaeigend- urnir saman gróða sinn. Opinberir embættismenn ríkisins voru svo elskulegir að treysta þeim Lansky og félögum algerlega, er þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.