Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 33

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 33
ÓVINUR ÞJÓÐFÉLAGSINS NÚMER EITT 31 skýrðu embættismönnunum frá því, hvað þeim bæri að greiða í skatta. Þannig höfðu skapazt stórkostlegar aðstæður til þess að raka saman fé hindrunarlaust. Árið 1960 tóku Lanskysamtökin í notkun aðferð, sem gengur undir nafninu „ofanaffleyting". Alríkis- lögreglan uppgötvaði, hvað var þarna á seyði, þegar menn hennar komu fyrir hlerunartækjum í Fre- montgistihúsinu árið 1962. í öllum spilavítunum var ofboðslegum fjár- fúlgum fleytt ofan af tekjum þeim, sem komu inn, og afgangurinn einn gefinn upp sem innkomnar tekjur. Það var um að ræða um 280.000 dollara, sem dregnir voru undan í hverju spilavíti mánaðarlega. Eng- ir skattar voru því greiddir af þess- um „fleytitekjum“, hvorki til fylk- is né ríkis. Peningarnir hurfu bara úr talningsherberginu. Hópar „pen- ingapokamanna“ fluttu þá til Lan- sky í Miami. Lansky hélt eftir bróðurpartinum eða um 60%. Af- gangurinn var svo afhentur Ger- ardo (Jerry) Catena í New Jersey- fylki, en hann var einn af „kaptein-- unum“ í Genovese-„fjölskyldunni“, en ,,fjölskylda“ sú hefur lengi deilt hagnaði af skipulagðri glæpastarf- semi með Lanskysamtökunum. Menn Alríkislögreglunnar héldu áfram vikunum saman að tengja hin ýmsu smáatriði í vef þessum saman í eina heild. Þ. 6. janúar ár- ið 1963 hleruðu þeir til dæmis sam- tal milli tveggja meðlima Lansky- samtakanna, þeirra Edwards Levin- son og Eds Torres. Þeir ræddu um það, hvernig koma skyldi 115.650 dollurum til húsbóndans. Þeir höfðu áhyggjur af því, að menn Alríkis- lögreglunnar væru líklega farnir að veita Benjamin Sigelbaum eftirför, en hann hafði lengi verið einn af aðstoðarmönnum Lansky. Levinson stakk þá upp á því, að einhver ann- ar væri fenginn til þess að flytja peningana. Stakk hann upp á Idu Devine, húsmóðurlegri eiginkonu Irvings (Niggy) Devine, annars fé- laga Lansky, en hann var einn af framámönnum hinnar skipulögðu glæpastarfsemi í Las Vegas. Torres: „Viltu afhenda Idu peningana?“ Levinson: „Hún fer þangað í lest- inni.“ Torres: „Hún verður bara kyrr í klefanum allan tímann. Það er því alveg óhætt að afhenda henni peningana.“ Levinson: „Ég hringi í hana á morgun.“ Torres: „Já, eins öruggt og það getur verið.“ Þ. 8. janúar stakk Ida Devine pakkanum með seðlabúntunum í svarta tösku og lagði af stað með lest til Chicago. Þar skipti hún um lest og hélt áfram til Miami. Hún afhenti pakkann og sneri aftur til Nevadafylkis. Árvökulir menn Al- ríkislögreglunnar höfðu fylgzt með henni allan tímann. Þegar komið var fram á mitt ár 1963, hafði Robert Kennedy sak- sóknari þegar sagt „fleytingar- mönnunum" stríð á hendur. Fylgzt var nákvæmlega með ferðum sendi- boða og menn skattheimtunnar rýndu í skattskýrslur og plögg spilavítanna tímunum saman. Mönnum Lanskysamtakanna fannst nú sem jörðin væri farin að hitna undir fótum þeirra. Því seldu Lan- skysamtökin nú spilavítahótel sín í Las Vegas og beindi athygli sinni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.