Úrval - 01.08.1970, Page 41

Úrval - 01.08.1970, Page 41
HVENÆR EIGUM VIÐ AÐ FARA . .. 39 sama með hann og mig sjálfa fyr- ir mörgum — mörgum árum. Og nú fundum við nýjan og dásamleg- an stíg. Ég kærði mig nú kollótta um greinaflækjurnar, sem urðu á vegi okkar og rifu alla sokkana mína, við kærðum okkur heldur ekkert um að þræða þennan stíg. Hér á þessum slóðum gat svo sem vel verið, að bæði birnir og Indíán- ar yrðu á leið okkar. Kannske líka Rauðhetta og vondi úlfurinn. Við hlupum fagnandi um þetta ævin- týraland okkar. Við þrjú — móð- irin — sonur hennar — og litla stúlkan, sem ég hafði nú endur- fundið. Drengurinn stakk litlu höndinni í mína, og lítil stúlka læddist inn í hjarta mitt, og á meðan leituðum við eftir dýrgrip- um undir stórum steinum og elt- um fiðrildin í skóginum þangað til þau hurfu upp í bládjúpan himin- inn. — Við þrjú . . Við tvö.... Við aðeins eitt. . . . „Hér erum við vön að setjast nið- ur og segja sögur", sagði hann. „Þetta er sérkennilegur trjástofn. Finnst þér hann ekki agalega stór“? „Jú, það finnst mér“, svaraði ég, jafnvel þótt ég vissi, að einhvern- tíma seinna kæmi hann á þessar sömu stöðvar og þætti hann þá harla lítill. Og þarna sátum við á þessum sérstæða trjástofni um- kringd af risavöxnum eikitrjám, sem okkur þóttu þá vera, blómum af yfirnáttúrlegri stærð, og svo rán- dýrum. Ég hlustaði meðan Tom sagði frá, hvernig hann, þegar hann var orðinn stór, ætlaði að byggja sér kofa, einmitt á þessum sama stað og búa hér alltaf eins og Rob- inson Crusoe. Skuggar síðdegisins voru farnir að lengjast, og það var kominn tími til að halda heim. En skyndilega þaut Tom af stað en kom aftur með greip fulla af hálfvisnuðum fíflum, sem hann stakk í lófa minn. „Mér þykir svo vænt um þig, mamma mín“, sagði hann. É'g vissi að þessi orð áttu ekki aðeins við hina fulltíða móður hans. Þeim var ekki síður beint til þessa nýja vinar. Tom hafði fundið barn- ið í mér — barnið, sem við bæði höfðum uppgötvað inni í skógin- um í dag — hið innra með mér. . . . Loks héldum við heim á leið. Ekki öll þrjú. . . . Aðeins tvö okkar. Því að litlu stúlkuna skildum við eftir á trjástofninum úti í skógin- um. Þar átti hún að bíða til að verða okkur samferða á næstu gönguferð — næstu ævintýri. — En sem fyrst. Því að ég hafði lof- að sjálfri mér því á þessari göngu- ferð, að ekki skyldi líða á löngu þangað til næsta ferð væri farin. Það er engin trygging fyrir þvi, að sál barnsins þíns leiti guðs, þótt þú fyllir hús þitt af helgimyndum og styttum. Systir Rose Matthew.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.