Úrval - 01.08.1970, Page 42

Úrval - 01.08.1970, Page 42
Hún hafði orðið útötuð í olíu og reynt að hreinsa liana af með gogginum. Smám saman tólc sjónin að dvína. VERTU SÆL, LITLA ÖND EFTIR VIRGINÍU BENNETT MOORE * * * * I * * * * ***** fyrstu hélt ég, að þetta væri steinn. En þegar tíkin fór að þefa af þessu, „sveiflaði" þetta hausnum máttleysis- lega í áttina til henn- ar líkt og til að bíta hana. Þetta var brúnleitur sjófugl, líklega einhvers konar önd. Hún hnipraði sig saman alveg niðri í fjöruborðinu. Kann- ske var hún meidd. Tíkin hnusaði aftur að henni. „Amber!“ hrópaði ég. Áreitni tíkarinnar hafði orðið til þess, að öndin hafði brölt á f-ætur. Hún skjögraði áfram á óstöðugum fótum og reyndi að forða sér frá tíkinni. Hún stefndi beint á mig. Hún hneig niður rétt við fætur mér. Hún virtist alveg ringluð. Ég gerði mér grein fyrir því, að hún var alveg blind. Sjónlaus fugl er jafnframt vængjalaus fugl, með öðrum orðum alls enginn fugl. Öndin virtist að dauða komin. Væri það kannske góðverk að ganga bara áfram án þess að skipta sér af henni? Það tók skjótt að rökkva, því að þetta var í janúar. Nóttin var ekki langt undan. Vindar norðan úr höf- um, sem þutu hvínandi yfir Löngu- eyjarsund, mundu brátt frysta lífs- anda þessa litla vegalausa ferða- langs. Jæja, við gátum þó að minnsta kosti séð henni fyrir stað til þess að deyja á í ró og næði. Ég beygði mig og tók hana upp. Hún hreyfði sig örlítið, en svo leið yfir hana. Við klöngruðumst upp klett- ana, hún Amber og ég. Ég hélt á brúnu öndinni í höndunum. Hún var skinhoruð. Hún virtist vart annað en fjaðrir og fiður. Líklega var hún að því komin að svelta í hel. En hvers vegna var hún blind? Hafði skot hæft hana í höfuðið? Ég minntist þess að hafa heyrt það eða lesið í fréttunum í síðustu viku, að olíuflutningaprammi hefði strandað við ströndina og úr honum hefði flætt mikil olía og myndað olíubrák á sjónum. En skrokkur andarinn- ar var alls ekki útataður í olíu. Það var aðeins dálítill svartur blettur á bringunni á henni. Þegar ég kom heim, setti ég önd- ina út í horn á garðinum. Ég bjó þar um hana í skoti við húshornið, 40 — Readers Digest —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.