Úrval - 01.08.1970, Page 57

Úrval - 01.08.1970, Page 57
LÍF MITT SEM BLÖKKUMAÐUR 55 vegna þess eins, að hann hefur kos- ið að bíða ósigur. Jú, frá þessu eru til undantekningar. En það er líka um að ræða undantekningar, hvað hvíta fólkið snertir. Hinir herskáu negrar nútímans, sem búa oft i risafjölbýlishúsum innan um hvítt fólk, borða á sömu veitingahúsum og hvíta fólkið og ganga í sömu háskólana, vita ekki, hvað það er, að vera raunveiulega einangraður og útilokaður frá þjóð- félagi hinna hvítu, eins og við vor- um suður í Oakville. Svörtu orð- hákarnir og reiðu ofstækismenn- irnir eru fulltrúar mjög lítils minni- hluta negra nútimans. Ofbeldið, hatrið og sjálfsmeðaumkunin, sem þeir prédika, eru hin auðvelda leið. Það, sem við þörfnumst, er aftur á móti sjálfsstjórn, raunsönn krafa um jafnrétti og skipulagning langt fram í tímann. Við getum ekki ætlazt til, að hægt sé að þurrka út aldir á ein- um eða tveim mánuðum. Það eiga að vísu ekki allir negrar kost á því að eiga sinn Charles Ril- ey. En sérhver negri á sinn Martin Luther King. Ef þjóðfélagið skuld- ar svarta manninum eitthvað frá fortíðinni, þá skuldar hann þjóðfé- laginu einnig sjálfur. Hann skuldar mönnunum, sem komu á undan hon- um, mönnunum, sem hafa hjálpað. honum persónulega, og þeim-mörgu, sem hjálpuðu honum með því að rísa upp og styðja hann, þegar á reyndi, en stóðu ekki álengdar sem afskiptalausir áhorfendur. Hann skuldar slíkt fjölmörgum mönnum, sem enn eru ófæddir. Hann skuidar það sjálfum sér að vera fyrst og fremst maður, mannleg vera. Læknir einn gerði eitt sinn vini sínum, sem var mikill sportveiðimaður, þann greiða að vigta fyrir hann veiðina á ivigtinni i lækningastofu sinni. Það hafði ekki beðið neinn i biðstofunni, er vinur hans kom með fiskinn. En þégar þeir komu út úr lækningastofunni, biðu nokkrir sjúklingar á biðstofunni. Vinur hans var með 25 punda ferlíki i fanginu. Sjúkling- arnir litu undrandi augum á fiskinn og lækninn í senn. Læknirinn brosti og bauð þeim góðan daginn, um leið og hann vísaði veiðima.nninu,m til dyra. Svo klappaði læknirinn vini sínum á öxlina og sagði uppörvandi röddu: „Jæja, ef honum verður ekki farið að líða toetur á morgun, skaltu bara koma með hann aftur.“ Marie Frederick. I bæjarstjórnarkosningum í Charlotte í Uorður-Karulínufylki kom vel- þekktur borgari einn á kjörstað. Þegar hann var spurður að því, hvers- vegna konan hans hefði ekki komið líka, svaraði hann: „Stjórnmálaskoð- anir okkar eru ólíkar, svo að ég kýs í einum kosningum, og hún kýs svo í þeim næstu. Þannig eyðileggjum við ekki atkvæði hvors annars. Þetta er kosningaárið Virginia Thomason,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.