Úrval - 01.08.1970, Page 60

Úrval - 01.08.1970, Page 60
58 ÚRVALi HIN FURÐULEGA HÚÐMYNDUN UTAN Á RAUÐU BLÓÐKORNUNUM Sérfræðingar í líkams- og heilsu- fræði hafa lengi velt vöngum yfir því, hvernig áhrif alkohóls á heil- ann smáaukast stig af stigi, þ.e. hvernig því tekst að hafa þessi áhrif á hann í sívaxandi mæli eftir magni þess í blóðinu. En síðustu þrjá ára- tugina hafa sífellt fleiri þeirra hneigzt að því áliti, að alkohól hafi óbeint áhrif á hin ýmsu lög heilans með því að koma í veg fyrir, að hon- um berist það súrefni, sem er nauð- synlegt til þess, að frumur bans geti starfað. Sú staðreynd, að beinn súr- efnisskortur, líkt og reyndir fjall- göngumenn og flugmenn mega oft þola. hefur nákvæmlega sö.mu sí- vaxandi áhrifin stig af stigi og alko- hólið, rennur sterkum stoðum undir kenningu þess. (F'ölmargar athug- anir hafa sýnt, að þegar flugmaður k.emst upo fyrir 9000 feta hæð, fer hann að finna til eins konar ofsa- gleðikenndar, sem líkist miög þeim áhrifum, sem eitt eða tvö hanastél hafa á fólk. Komist hann upp fyrir 18.000 fet án súrefnisgrímu munu öndunarstöðvar hans hætta að starfa og hann deyr). En samt er örstutt síðan sá leypd- ardómur var uppgötvaður, hvernig alkohólið kemur í veg fyrir, að heil- anum berist nauðsynlegt magn af súrefni. Umfangsmiklar og sniallar tilraunir, sem stjórnað var af Mel- vin H. Knisely prófessor og tveim ungum hiálparmönnum hans, þeim dr. Herbert A. Moskow og dr. Ray- mond C. Pennington, við Suður- Karolínu-læknaskólann, hafa leitt orsakasamhengi þetta í ljós. Starf dr. Knisely hefur lengi beinzt að blóðrannsóknum, og hann er viður- kenndur meðal vísindamanna um gervallan heim sem einn fremsti sérfræðingur á sviði þess furðulega fyrirbrigðis, sem nefnt er „húð- myndun utan á rauðu blóðkornun- um“ eða „blóðkrapi" (blood sludg- ,ing). í venjulegum, heilbrigðum manni dælir hjartað blóðinu í gegnum slag- æðar, sem minnka stöðugt, þangað til úr þeim verður örfínt háræða- net, sem nær til sérhvers vefs lík- amans. Það er einmitt í þessum ör- smáu, mjóu blóðæðum, sem rauðu blóðkornin losa sig við súrefnið, sem þau flytja. Þannig halda þau lifinu í frumunum, sem umkringja hár- æðaveggina. Af ástæðum, sem eru enn ekki alveg ljósar, hefst fram- leiðsla viss efnis, þegar ýmsir sjúk- dómar herja á líkamann, allt frá mýraköldu til taugaveiki. Efni þetta myndar húð utan um rauðu blóð- kornin og orsakar það, að þau loða saman og mynda litla hópa samloð- andi blóðkorna. Þegar þessir litlu /•-----------------------------\ En hvað um manninn, sem bragðar aðeins áfengi stnku sinnum? Hann glatar einn- ig heilafrumum í nokkru mæli í hvert skipti sem hann drekkur. Og frumum- ar sem glatast er ekki hægt að endurnýja. V______________________________/
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.