Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 67

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 67
HJÓNABAND — HÆTTULEGT FYRlRTÆKl... b) Guð minn góður, ekki einu sinni enn! c) Ef þú þarft að spyrja þessarar spuringar, elskan, hlýtur sökin að vera mín. Ástæðan hlýtur að vera sú, að ég sýni þér ekki alla þá ást, sem ég ber til þín. Viltu skrúfa niður í þessum and- skotans íþróttafréttaritara og knatt- spyrnuleikslýsingunni hans? a) Ef ég skrúfa niður í honum, heyri ég ekki annað en öskrin í þér, þegar þú ert að skamma krakkana. b) Þegar þú ert að hlusta á fram- haldsþættina, heyri ég í tækinu, um leið og ég stíg úr lestinni á stöð- inni. c) Ó, fyrirgefðu. Ég ætti annars að fara upp í svefnherbergið og horfa á leikinn í ferðasjónvarpstækinu. Þú kemur bráðum upp líka, er það ekki? Ilef ég nokkurn tíma orSið þér til hjálpar í stœrfi þínu? a) Elskan, hættu nú þessum fimm- aurabröndurum. b) Eflaust. Ef ég hefði ekki þig og börnin, væri ég núna flækingur ... og óskaplega hamingjusamur. c) Elskan! Hefði ég nokkurn tíma fengið að kenna í 10 ára bekk, ef ég hefði ekki notið þinnar hjálpar? Þú talar aldrei við mig. a) Ég tala ekki við þig, vegna þess að einu umræðuefnin, sem þú hefur áhuga á, eru ómögulega einkunna- bókin hans Billy, ómögulega upp- þvottavélin þín og ómögulegi mjólk- ursendillinn, sem sporar alltaf út gólfin þín. b) Auðvitað tala ég við þig. Hvað er ég kannske að gera núna? Er ég kannske í látbragðsleik? 65 c) Og ég, sem sat hérna einmitt og var að hugsa um, hve falleg þú ert og hve heppinn ég er og hversu frið- sælt allt var. FYRIR KONUR: Hvert er rétta svarið, þegar ást- kæri eiginmaðurinn gerir eftirfar- andi athugasemdir: Hvað verSur um alla hreinu vasa- klútana mina? a) Ég ét þá. b) Þú átt ekki neina hreina vasa- klúta, vegna þess að þú lætur þá aldrei í óhreina þvottinn. Þú skilur þá eftir samanvöðlaða í vösunum á buxunum, sem liggja á gólfinu í fataskápnum. c) Hér er einn af mínum vasaklút- um, alveg tárhreinn. Við skulum brjóta hann þannig saman, að blúndan sjáist ekki. Finnst þér ekki nýja konan hans Abe vera lagleg? a) Allar nýjar eiginkonur eru lag- legar. Vandamál þitt er bara það, að þú situr uppi með þá gömlu. b) Jú, en mér finnst samt, að hún ætti að gera eitthvað við þessu litla yfirskeggi. c) Mér finnst allar nýju eiginkon- urnar hans Abe vera laglegar. I guðanna bœnum, viltu nú ekki reyna að skrifa upphœðina einhvers staðar, þegar þú fyllir út ávísun? Hvar sem er! a) Hvers vegna læturðu eins og vit- firringur? Ég skrifa aldrei neina gúmmítékka. Það er alltaf til inni fyrir þeim. b) Jæja þá ... þú ert milljónamær-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.