Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 68

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 68
66 ÚRVAL ingurinn J. Paul Getty. Það er bezt að þú fyllir út ávísanirnar. c) Jú. Almáttugur, þarf þessi krakki endilega að éta með þessum óskap- lega fyrirgangi? a) Nei. Ég kenni honum bara að éta svona, vegna þess að ég veit, að það gerir þig alveg óðan. b) Það vill nú svo til, að þessi krakki er líka þinn krakki. Og hve- nær sem þú vilt halda þinn fræga fyrirlestur um borðsiði yfir hausa- mótunum á honum, þá mun ég styðja þig af heilum hug. c) Ástin, mig langar til þess að setja ofan í við hann, en hann líkist þér svo óskaplega, að ég bráðna alveg. Ó, almáttugur, nú ertu farin að grenja enn einu sinnil Hvað er það núna? a) Ég eyddi þrem klukkustundum í að fylla kálfasteikina með alls kon- ar góðgæti, og þú hafðir alls ekki orð á því, að hún væri góð. Ég lét laga á mér hárið á hárgreiðslustofu, og þú tókst ekki eftir því. Það rigndi allan daginn, og krakkarnir voru eins og vitfirringar. Og þú býðst aldrei, aldrei, aldrei til að hjálpa mér með neitt. b) Vegna þess að mig langar til þess að giftast honum Aristoeles Onassis og búa á Skorpioseyju og hafa hundrað þjóna og einkaflugfélag. c) Ó, bara, vegna þess að ég er svo mikill bjáni og kann ekki að meta það, hve ég er heppin. Svona, taktu nú utan um mig og farðu svo út með ruslið og ég klára allt í eldhúsinu í grænum hvelli. Kannske ætti ég að bæta við að- vörunarorðum að síðustu: Þeir (þær), sem vissu fyrir fram rétta svarið við sérhverri spurningu, eru líklega svo fullkomnir (fullkomn- ar), að þeir (þær) mundu gera hverja mannlega veru vitskerta. Ég sting upp á því, að þeir (þær) haldi áfram að vera einhleypir (ein- hleypar). Það munar aðeins einum töiustaf á símanúmerimu okkar og fæðingar- læknis eins í bænum. Eitt sinn hringdi síminn klukkan 3 að nóttu, og maðurinn minn svaraði. Mér brá heldur en ekki i forún, ier foann sagði þetta i símann: „Þú segir, að það séu um 10—15 mínútur á milli hríð- anna? Er hún búin að láta dótið sitt niður í tösku, og áttu nóg af sígarettum? Hve langt er til sjúkrahússins? Jæja, sonur sæll, þú virð- ist foara hafa nægan tíma. Já, það væri vissara, að þú foringdir í lækn- inn. Þetta er skakkt númer." Eg liellti mér yfir manninn minn, þegar foann foafði lokið símtalinu, og spurði hann, hvers vegna í ósköpunum hann hefði efcki sagt mannræfl- inum það strax, að þetta væri skakkt númer. „Vesalings maðurinn var alveg í rusli,“ svaraði hann, „svo að ég ieyfði honum að „slappa svo- lítið af“ með því að létta á hjarta sínu. Þið kvenfólkið Skiljið ekki, hvernig þetta er allt saman við svona aðstæður." Treva Padgett.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.