Úrval - 01.08.1970, Síða 80

Úrval - 01.08.1970, Síða 80
78 þjóðhöfðíngja og þó að smekkur og tízka breytist í skartgripum, þá eru margir þeirra slík listasmíði, að kynslóð eftir kynslóð ber þá óbreytta. Sumir munu ef til vill minnast þess, þegar dönsku kon- ungshjónin komu hingað, að drottn- ingin bar þá skartgripasamstæður tvær, sem að jafnaði eru til sýnis í Rósenborgarhöll, aðra skreytta perlum, hina með safírum, en báð- ar munu vera erfðagóss. Brezka konungsfjölskyldan á líka sitthvað til skiptanna og hafa blaðamenn stundum fundið að því, að Elísabet drottning bæri alltof marga skart- gripi í einu, en allt eru það þó smá- munir á móti því, sem Mary amma hennar gat stundum komið fyrir utan á sér. Fæstar okkar munu þurfa lengi að leita í skartgripa- skríninu sínu til þess að ákveða, hvaða gimsteina við notum þann og þann daginn, en sumar okkar eiga gullhringa með fallegum stein- um, nælu eða eyrnalokka, þó að eftirlíkingar á eðalsteinum og ódýr- ari málmar séu hið venjulega skart nútíma kvenna, eða gripir úr allt öðrum efnum. Samt er gaman að heyra svolitla lýsingu á helztu eð- alsteinum, sem felldir eru í skart- gripi og sagnir, sem fylgja þeim. Þeirra dýrastir eru að jafnaði de- mant, smaragður, safír, rúbín og svo perlur. Ametyst: Purpurarauður steinn, heillasteinn febrúarbarna. Ver eig- andann fyrir ofdrykkju, veitir hon- um stillingu og hreinlífi. Aquamarine: Bláleitur eða gulur og eru dekkstu steinarnir dýrmæt- IJRVAL astir. Heillasteinn marzbarna. Tákn eilífrar æsku. Cornelian eða Carnelian: Rauð- leitur steinn, en stundum líka brúnn, gulur eða hvítur. Þótti góð vernd fyrir svartadauða. Demantur: Vinsælastur og verð- mætastur gimsteina, metinn til verðs eftir þyngd og tærleika. — Heillasteinn aprílbarna. Smaragður: Sterk grænn og ljóm- andi steinn, en brothættur og þarf að fara mjög gætilega með hann. Heillasteinn maíbarna. Eflir ástir og veraldargengi og verndar sjó- menn fyrir drukknun. Fálkaauga: Dregur nafn af því, að hann líkist fuglsauga með grá- bláum blæ. Skyldur kvarsi, notaðux í ódýra skrautgripi. Garnet: Er til í dumbrauðum lit og hunangsgulum. Heillasteinn jan- úarbarna. Á að vernda gegn eld- ingum og eitri, styrkir vináttu og stefnufestu. Hiddenite: Hálfeðalsteinn frá Brazilíu. Venjulega er hann ekki slípaður, aðeins skorinn til og not- aður í nýtízku skartgripi, dauf- grænn og geislandi. Iolite: Hálfeðalsteinn frá Ástra- líu, svipaður safír. Jaði: Getur verið í ótal grænum litbrigðum. Þarm stein á að gefa á 35 ára hjúskaparafmælum. Kunzite: Mjög fallegur en ódýr steinn frá Brazilíu, bleikur með mjúkum gljáa. Notaður í hringa og nælur. Kvars: Hálfeðalsteinn, gulur, rauður eða bleikur. Lapis-Lazuli: Einn af þeim gim- steinum, sem mönnum hafa lengst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.