Úrval - 01.08.1970, Síða 85

Úrval - 01.08.1970, Síða 85
83 1968, en endanleg tala fyrir þetta ár var ekki tiltæk, þegar þetta er ritað. Varðandi þessa aukningu síðustu ára þer að geta þess, að hún verður ekki rakin til sambæri- legrar fjölgunar fæðinga óskilget- inna barna, heldur felst skýringin í því fyrst og fremst, að heildar- tala fæðinga hefur lækkað hlut- fallslega miklu meira á meðal kvenna í efri aldursflokkum held- ur í þeim neðri. Mæður óskilget- inna barna koma langflestar í neðstu aldursflokka barneignatím- ans (15—44 ára), árið 1967 voru 81.3 af hundraði þeirra 24 ára og yngri, þar af 45.5 af hundraði á aldrinum 15—19 ára. Um leið og fæðingum fækkar í eldri aldurs- flokkum, en ekki að sama marki í þeim neðstu, hefur það óhjákvæmi- lega í för með sér hækkandi hundr- aðstölu óskilgetinna barna. Árið 1967 fæddust hér á landi alls 4404 börn. Frumburðir voru alls 1468, og var meðalaldur mæðranna 20.9 ár. Af frumburðum voru 63.3 af hundraði óskilgetin börn, þar af 36.4 af hundraði börn mæðra á aldr- inum 15—19 ára. Þegar könnuð er hjúskaparstétt mæðra að öðru barni, þá snúast hlutföllin algjörlega við, þar eru 79.2 af hundraði annars barns fæð- inga skilgetin, en 208 af hundraði óskilgetin. (Tölur úr grein eftir dr. theol. Björn Björnsson). Lögfræðin.gur einn í Atlanta hefur orð á sér fyrir að vera óskaplega smámunasamur og formfastur i öllum báttum. Kona, sem ók bíl á eftir hans bíl á troðfullri hraðbraut dag einn, var svo óheppin að aka aftan á hann. Hauu þaut strax út úr bílnum og byrjaði að taka myndir af báðum bílunum frá öllum hliðum með Polaroidvélinni sinni. Svo tók hann fram ferðaseguibandstækið sitt og byrjaði að tala inn. á það: „Þetta er... Ég er staddur á Norðausturhraðbrautinni klukkan 5.29 eftir hádegi mánudaginn 29. júlí árið 1968 .Það er nýbúið að aka aftan á bílinn minn af bfl, sem ekið var af...“ Er hér var komið, rétti hann konunni hljóðnemann, svo að hún gæti kynnt sig. „Guð minn góður!" stundi hún upp. „Ég hef ekið á sjálfan James Bond!“ Avanella 8. McHan. Svar sæmandi stjórnspekingi. Þegar dr. Winfred Overholser var yfirlæknir St. Eliztbeths-sjúkra- hússins í Washington, móttók hann forsetaorðuna fyrir framúrskarandi borgaralega þjónustu. Um leið og Eisenhower forseti festi orðuna um háls hins fræga sálfræðings, leit hann til stjórnarembættismanna þeirra, sem viðstaddir voru, og spurði brosandi: „Eruð þér ekki stundum hugs- andi vegna okkar allra, læknir?" „Ég er í frii í dag, herra forseti,“ svaraði Overholser þá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.