Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 86

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 86
84 ÚRVAL Búktalarinn hafði ekkert að gera og var félaus að kalla. En hann var slunginn og sniðugur. Hann notaði síðasta tíukrónuseðilinn til þess að kaupa sér hund. Og með hundinn undir hendinni fór hgnn inn á næsta veitingahús. Hann kippti þjóninum út i horn og sagði: — Ég á ekkert þessa studina ann- að en þennan hund, sem talar. Vild- uð þér kaupa hann fyrir 100 krón- ur? —• Hvað eigið þér við, — hund, sem talar? spurði þjónninn forviða. Búktalarinn sýndi nú íþrótt sína og svo virtist, sem hundurinn talaði: — Víst get ég talað. Ég get sagt eitt og annað um matinn hér. Hann er hræðilegur. Ég hef sosum verið hérna fyrr. Þjónninn klóraði sér í hnakkan- um alveg forviða. Búktalarinn brosti til hundsins, en sagði síðan við þjóninn: — Mér þykir leitt að þurfa að skilja við þennan hund. En ég þarf að fá peningana. Hvað segið þér? — Ja, 100 krónur er of mikið fyr- ir hann, jafnvel þótt hann tali. Hér eru 50 krónur. Og þjónninn fór of- an í veskið sitt. Búktalarinn þjarkaði ekkert. Hann tók við peningunum og muldraði: — Þakka yður fyrir. Að svo mæltu, skundaði hann til dyra. Þegar búktalarinn tók í hurðarhún- inn, hrópaði hundurinn á eftir hon- um: — Nújá, svo ég er aðeins 50 króna virði eða hvað. Eftir þetta segi ég ekki orð framar, svo lengi sem ég dreg andann. —o— í New York fylki í Bandaríkjun- um hefur verið ákveðið að hefja gagngera endurskoðun á gömlum lögum og afnema ýmiss lagaákvæði, sem enn þá standa óhögguð í laga- safninu. Hér eru nokkur sýnishorn af þessum lögum: •fe Það er bannað að selja límon- aði í mj ólkurflöskum. úr Það er bannað að láta asna sofa í baðkarinu sínu. Það er bannað að hafa með sér eða reyna að selja spil í grennd við herbúðir. •fc Það er bannað að skjóta héra úr sporvögnum eða öðrum opinber- um farartækjum. Það er bannað að ganga með matskeið í vasanum á götum úti. —o— Sjálfur Konfúsíus er höfundur eftirfarandi spakmæla: • Sæll er sá maður, sem ekkert skilur, því að hann mun aldrei mis- skilja. • Sæll er sá maður, sem engu trúir, því að hann verður ekki fyr- ir vonbrigðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.