Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 93

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 93
NJÓSNARINN SEM SKIPTI UM SKOÐUN 91 höggsmannabúðum við Fraserána í Brezku-Kólumbíu. Síðan fór hann að vinna í timburafgreiðslu fyrir sama fyrirtæki í Vancouver. Árið 1949 fluttist hann til Milwaukee. Konan hans hafði verið honum ó- trú og hafði yfirgefið hann árið 1956. Þetta hafði verið mikið áfall fyrir hann, og hann hafði því þjáðzt af þunglyndi um hríð. Móðir hans og amma voru báðar látnar. Bú- garðurinn norður í Minnesotafylki hafði verið lagður undir aðra bú- earða fyrir löngu. Þetta var mjög trúleg „ævisaga", enda studdist hún við ýmsar stað- revndir. Menn KGB höfðu eytt mörgum mánuðum í að fullgera hana. Þeir höfðu tengt raunveru- leear staðreyndir fyrra lífs Tuomi í Bandaríkjunum upplýsingum, sem aðrir niósnarar þar höfðu útvegað hrim. Og úr þessu öllu saman höfðu beir svo spunnið trúlega „ævisögu". K/ma nokkur, Helen Matson að nafni, hafði í raun og veru haldið burt frá smábænum í nyrðri hluta Mi^higanfylkis til þess að gifta sig. Síðan hafði ekkert til hennar spurzt fvrr eða síðar. Heima- í Moskvu hafði Tuomi margsinnis skoðað alls konar ljósmyndir af ýmsum stöð- um. sem hann var sagður hafa dval- ið og unnið á. Og hann hafði oft horft á kvikmvndir, sem höfðu ver- ið teknar á þrem af þeim vinnu- stöðum, sem hann var sagður hafa urmið á. Tuomi gætti þess að bæta vmsum slíkum upplýsingaratriðum inn í frásögn sína til uppfyllingar til þess að gera frásögnina enn trú- legri. B.annsóknarlögreglumennirnir hlustuðu á hann af mikilli athygli. Þetta hljómaði allt svo trúlega, að nú fyrst dirfðist hann að gera sér von um, að hann hefði kannske möguleika á að sleppa. En síðdeg- is kom fimmti rannsóknarlögreglu- maðurinn út úr herberginu, sem Tuomi hafði heyrt raddir úr áður. Maður þessi gekk til Dons og hvísl- aði einhverju að honum. „Kaarlo, starfbræður okkar hafa farið á stúfana og athugað ýmis- legt fyrir okkur“, sagði Don. „Við erum búnir að tala við afgreiðslu- deild General Electric-verksmiðj- unnar í Milwaukee, timbursölufyr- irtækið í Bronx og tvo síðustu framkvæmdastjórana, sem sjá um að leigja út íbúðir í fjölbýlishúsinu í Bronx, þar sem þú segist hafa bú- ið. Þitt nafn fyrirfinnst. hvergi á þessum stöðum. Hvaða skýringu geturðu gefið á því“? Tuomi yppti öxlum og svaraði: „Þið hafið bara ekki talað við rétta aðila“. „É'g held, að það sé rökréttara að gera ráð fyrir, að þú hafir logið að okkur“, sagði Don. „Ijíttu á .þessa mynd. Þekkirðu þennan mann“? „Já“, svaraði Tuomi steinhissa. „Þet.ta er stjúpfaðir minn‘. ,.En þetta fólk“? spurði Don og rétti honum aðra Ijósmynd. „Móðir mín, stjúpfaðir minn, syst- ir rhín og ég, þegar ég var dreng- ur“. ..Manstu, hvenær myndin var tekin“? spurði Don. „Nei, ég hef aldrei séð hana fyrr“, svaraði Tuomi. „Hugsaðu þig nú vel um“, sagði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.