Úrval - 01.08.1970, Side 105

Úrval - 01.08.1970, Side 105
NJÓSNARINN SEM SKIPTI UM SKOÐUN 103 astan“ hátt í Bandaríkjunum. Þess vegna varð Tuomi aS leita sér að íbúð hjálparlaust. Eftir nokkurra vikna leit valdi hann íbúð við 80. stræti nálægt Roseveltbreiðgötu í Jacksonhæðahverfinu í Queens- borgarhverfinu. Hún var á sjöttu hæð í gamalli byggingu, sem virt- ist henta mjög vel til hvers kyns leynimakks. Það voru fjórar inn- göngudyr á húsinu, tvær á fram- hliðinni og tvær á bakhliðinni. Flestir íbúanna bjuggu þar aðeins no'kkra daga eða vikur og enginn langdvölum. Þeir, sem bjuggu þar um hríð, voru mjög afskiptalausir um hag sambýlismanna sinna. Það var líka mjög þýðingarmikið atriði í þessu sambandi, að Alríkislög- reglunni tókst að finna íbúð þar í grenndinni og taka hana á leigu. Þar var um að ræða tryggan og þægilegan felustað, þar sem Tuomi gat hitt þá Jack og Steve og rætt við þá í næði. Þegar Jack var búinn að koma sér fyrir í íbúðinni, hóf hann nám á námskeiði einu við verzlunar- skóla, en á því var kennd bókfærsla og aðrar greinar skrifstofuhalds. Hann lagði svo hart að sér við nám- ið, að hann lauk námskeiðinu þrem mánuðum fyrr en venja var, þ. e. í september árið 1959. Og nú fór hann að leita sér að atvinnu með hjálp ráðningarskrifstofu á Man- hattan. „Ég held, að við höfum kannski starf, sem hentar yður vel,“ sagði afgreiðslustúlkan á ráðning- arskrifstofunni við hann dag einn í miðjum októbermánuði. „Það vant- ar starfsmann hjá skartgripaverzl- uninni Tiffany & Co. Það er nú ekki Járnbrautarbrúin viö 69. straeti, þar sem Jcomið var fyrir hólfi fyrir skila- boð. vinnustaður af verri endanum." Tuomi hafði verið skógarhöggs- maður í afskekktum skógarhéruð- um Austur-Karelíu, áður en hann var tekinn í Rauða herinn árið 1939. Honum fannst það því allt að því hlægilegt að leita sér vinnu í hinni glitrandi óhófsveröld Tiffany & Co., þessu táknræna vígi kapítalismans. En Jack hvatti hann til þess að taka þetta starf. Hann sagði við Tuomi: „Taktu starfið. Hverju hefurðu svo sem að tapa?“ Ráðningarstjórinn hjá Tiffany & Co. ræddi við Tuomi í um 50 mín- útur. Hann spurði hann um nám
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.