Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 107

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 107
NJÓSNARINN SEM SKIPTI UM SKOÐUN 105 reglumanna, sem voru á leið upp stigana til þess að ná honum. Hann sá fyrir sér fréttatilkynningar á sjónvarpsskermi, þar sem tilkynnt var, að hann yrði bráðlega hand- tekinn. Hann sá sjálfan sig, þar sem hann var að lesa fyrirsögn í Daily News: SOVÉZKUR NJÓSNARI STELUR ARMBANDI FRÁ TIFF- ANY. Tuomi varð ekki svefnsamt um nóttina. Hann beið fölur úti fyrir aðaldyrum Tiffany & Co., þangað til næturvörðurinn opnaði hurðina. Hann flýtti sér til yfirmanns skrá- setningardeildarinnar, rétti honum rrmbandið og sagði: „Hérna er arm- band, sem verðmiðann vantar á. Viltu gjöra svo vel að útbúa verð- miða á það, svo að við getum bók- að það á vörutalningarskrána." Deildarstjórinn tók upp stækkun- argler sitt og rýndi rólegur í verð- númerið, sem rispað var innan á armbandið. „Átján þúsund dollar- ar,“ sagði hann. „Finnst þér það ekki fallegt?" Tuomi létti svo óskaplega, að hann gaf ekkert svar við þessari spurningu. AUGNABLTKSMYND AF FORSETANUM Alla þessa mánuði leit Tuomi enn á sig sem ósveigjanlegan kommún- ist.a í hlekkjum. Hann hélt áfram að rökræða þjóðfélagsmál við þá Jack og Steve. gerði lítið úr Banda- ríkjunum og hrósaði Sovétríkjun- um á hvert reipi. í upphafi forseta- kosningabaráttunnar árið 1960 nefndu þeir Setve og Jack aðsteðj- andi kosninpar oft sem ágætt dæmi um frelsi einstaklingsins í Banda- ríkjunum og ein þýðingarmestu mannréttindi hans. „Þetta hefur ekki minnstu þýð- ingu,“ svaraði Tuomi. „Báðir flokk- arnir stefna að því að arðræna al- þýðina. Það skiptir engu máli, hvor þeirra vinnur." En viðhorf Tuomi fór að brevt- ast eftir útnefningu Johns F. Kennedy sem forsetaefnis. Meðan á kosningabaráttunni stóð, fór hann alltaf snemma á fætur til þess að lesa kosningafréttirnar, áður en hann hélt af stað í vinnu. Og svo flýtti hann sér heim úr vinnunni til þess að hlusta á fyrstu sjón- varpsfréttir kvöldsins. Kennedy varð í augum Tuomi persónugerv- ingur þess glæsileika, sem stjórn- málalífið í Sovétríkjunum var ger- sneytt. Þegar nokkrar skoðana- kannanir bentu til þess í septem- ber, að Richard Nixon væri að ná yfirhöndinni, varð Tuomi alveg miður sín af ótta, líkt og hann horfðist í augu við persónulega ógæfu. Dag einn spurði hann Jack: „Finnst þér ekki, að ég ætti að láta setja mig á kjörskrá?" ,.JÚ, sérhver góður þegn ætti að kiósa,“ samþykkti Jack. ,,0g bað er okkar starf að sjá um, að þú sért, góður þegn.“ Áhugi hans hélt áfram að magn- ast. Hann kynnti sér, hvað gera byrfti til þess að öðlast rétt til þess að vera skráður sem kjósandi. Og hann var tekinn á kjörskrá í New Vork. Á kosninsadaginn hélt hann á kiörstað með öðrum Bandaríkja- mönnum, og þannig hefur hann Hklega orðið eini maðurinn, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.