Úrval - 01.08.1970, Side 108

Úrval - 01.08.1970, Side 108
106 ÚRVAL hefur nokkru sinni greitt atkvæði með bæði Nikita Khrushchev og John Kennedy. Klukkan 7 að kvöldi kom hann sér svo fyrir fyrir framan sjónvarpstækið sitt til þess að fylgjast með kosningatalning-. unni og úrslitunum. Klukkan 3.20 að nóttu, þegar Nixon hafði í raun- inni viðurkennt ósigur sinn, þreif Tuomi símann, hringdi í Jack og hrópaði hástöfum: „Heyrðirðu fréttirnar? Kennedy er búinn að sigra!“ „Vaktirðu mig til þess að til- kvnna mér þetta?“ spurði Jaek. „Ég hélt, að það skipti engu máli, hvor þeirra ynni.“ Þeir Steve og Jack hvöttu Tuomi stöðugt til þess að kynnast Ame- ríku upp á eigin spýtur. Hann keypti sér ágætan bíl af áreerð 1954, og var það að nokkru leyti fvrir hvatningu þeirra félaganna. Eneinn amerískur táningur hefði eetað verið stoltari af sínum fyrsta bíl. Að vinnutíma loknum ók Tu- omi oft um borgina vegna ánægi- unnar einnar af að aka. Hann hætti sér lengra og lengra í bílnum án nokkurrar leiðsagnar. Hann ók upp í Catskillfiöllin og Poconofjöllin, til Philadelnhiu, Washinaton, Chesa- soeakeflóans og Williamsburg. í fyrsta sumarleyfinu sínu hjá Tiff- any & Co., én það stóð í tvær vik- ur, fór hann í langt ferðalag um skógana og vatnahéruðin í Miehi- aan- og Minnesotafylkjum, þar sem hann hafði eytt bernskuárum sín- um. Þiálfun hans sem niósnara varð til þess að magna viðbrögð hans við því. sem fyrir eyru hans og augu bar í ferðum þessum, því að kennarar hans höfðu lagt stöðuga áherzlu á þjálfun athyglisgáfunnar og greiningu og mat þess, sem hann sá og heyrði. Um hríð ergðu umferðarhnútarnir hann alls ekki, heldur urðu þeir honum ótæmandi uppspretta undrunar og heilabrota. Hvers vegna gátu verkamenn í hin- um kapítaliska heimi átt bíla, en ekki kommúniskir verkamenn? Eitt sinn var hann að aka um snoturt úthverfi síðdegis á sunnudegi. Þar gat að líta þúsundir á þúsundir of- an af ósköp venjulegum einbýlis- húsum úthverfanna. Þetta voru alls ekki íburðarmikil hús eftir banda- rískum mælikvarða, en þau voru snotur og aðlaðandi. Tuomi virti íbúa þeirra fyrir sér. Hann sá fólk á gangi og að leik. Hann sá fólk við garðyrkju eða matseld úti í görðum sínum. Hvers vegna gátu y amerísk börn leikið sér á grænum grasflötum í sínum eigin görðum, en ekki börnin hans? Menn KGB höfðu búið hann undir þá stað- reynd, að Bandaríkin væru auðu?t land. En enginn þeirra hafði gefið til kynna, að slíkur fjöldi íbúanna deildi þessum þjóðarauði. Annan sunnudag stakk Jack upp á því, að Tuomi kæmi með sér í kaþólsku kirkjuna, sem hann sótti. Tuomi hafði alizt upp í guðleysi, bæði fyrir áhrif frá sínum finnska stjúpföður og kenningum kommún- ismans. Hann var því ákveðinn guðleysingi. En hinir sovézku kenn- arar hans höfðu samt lagt áherzlu á það við hann, að hann sækti kirkju í Bandaríkjunum. Því sam- þykkti hann að koma með. Hann
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.