Úrval - 01.08.1970, Side 110

Úrval - 01.08.1970, Side 110
108 ÚRVAL lega: „Jæja, í hvaða kirkju ættum við að fara?“ „Við skulum reyna Sankti Matt- heusarkirkjuna," sagði Jack. „Það ætti að vera óhætt fyrir okkur að fara þangað saman." Jack klappaði á öxlina á Tuomi, þegar þeir nálg- uðust dómkirkjuna, sem er við þvergötu við Connecticutbreið- stræti. „Sjáðu, Kaarlo!“ sagði hann. „Þarna er vinur þinn.“ Tuomi sneri sér við og kom auga á myndarleg- an, berhöfðaðan, ungan mann, sem var að skálma upp kirkjuþrepin. Hann var í dökkbláum yfirfrakka. Þetta var John F. Kennedy. „Er leyfilegt að taka mynd?“ hvíslaði Tuomi. „Þetta er frjálst land,“ svaraði Jack bara. Forsetinn tók eftir því, að Tuomi og fleiri langaði til þess að taka mynd af honum. Og því stanzaði hann sem snöggvast, brosti og veif- aði til þeirra: „Hvað finnst ykkur um betta?“ sagði Tuomi. „Já, hvað finnst ykkur um þetta?“ N.TÓSNIR VIÐ HÖFNINA Nokkrum mánuðum síðar komu beir Kennedy forseti og Nikita Khrushchev saman á fund í Vínar- borg. Þar hótaði Khrushchev stríði, nema Bandaríkin létu Vestur- Berlín af hendi. Kennedy var þög- ull og alvarlegur í bragði eftir bennan fund. Hann flaug aftur til Wasbington til þess að styrkja og efla ■''aralið landsins og styrkja Uandaríslrar varnir hvarvetna. Khrushchev sneri aftur til Moskvu til þess að hefia þar flóknar, leyni- legar framkvæmdir, sem áttu eftir að hrinda heiminum fram á nöf kjarnorkugereyðingar, nær henni en dæmi voru til. Meðan á þessu leynimakki stóð; fengu sovézkir njósnarar víðs vegar í Bandaríkj- unum nýjar fyrirskipanir frá Mið- stöðinni í Moskvu. Fyrirskipanir þær, sem Tuomi fékk, voru skrifaðar með leyni- skrift. Textinn var svohljóðandi: „Ástandið er að verða flóknara en áður. Þú verður nú að vera virkari í þínu starfi. Safnaðu sjálfur upp- lýsingum með eigin athugunum og skýrðu Miðstöðinni frá hvers konar undirbúningi frekari vígbúnaðar í landinu. Eyddu frístundum þínum sem mest á stöðum, þar sem menn úr her, flota eða flugliði koma sam- an, til dæmis í hafnarhverfum, í grennd við vörugeymsluhús her- og flotabækistöðva í Brooklyn nálægt Bay Ridgestöðinni og bryggjum nr. 11, 12 og 13 í Richmond. Reyndu að komast að því hvers konar her- gögnum er skipað út og hvert þau eiga að fara. Útvegaðu einnig upp- lýsingar um herliðsflutninga og ferðir alls konar herskipa. Vertu enn betur á varðbergi en áður. — Eiginkonu og börnum líður vel. Foringinn." „Jæja, Kaarlo, Miðstöðin álítur, að þú sért nú tilbúinn til þess að ráða við meiri háttar verkefni," sagði Jack. ..En hvernis get ég haldið áfram að vinna hjá Tiffany og flækzt iafnframt því niðri við höfn?“ spurði Tuomi. „Það geturðu alls ekki,“ svaraði Steve. „Það verður að koma bví þannig fyrir á einhvern hátt, að þú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.