Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 124

Úrval - 01.08.1970, Qupperneq 124
122 var slíkt uppnám, að það lá við al- gerri ringulreið. Þ. 8. júní viðurkenndi Miðstöðin loks móttöku upplýsinga Tuomi um flugskeytastöðvarnar, en hann hafði skilið þær eftir á öðrum felustað þessu sinni. En Miðstöðin lét ekki fylgja neinar leiðbeiningar honum til handa né upplýsingar um fram- tíðarstarfsemi hans. Þess vegna ók hann af stað í vesturátt föstudaginn 28. júní og ætlaði sér í heimsókn til vina sinna í Chicago. Þaðan ætlaði hann svo til stóru vatnanna í norðri og dvelja þar í nokkra daga. En það var hringt í hann fyrsta kvöld hans í Chicago. Jack var í símanum. „Mér þykir leitt að þurfa að eyðileggja ferðina fyrir þér,“ sagði hann. „En nú hef- ur dálítið þýðingarmikið gerzt. Þú verður að fliúga til Washington síð- degis á morgun. Pantaðu far strax og hringdu aftur í mig. Eg tek á móti þér á flugvellinum.“ SPURNINGAR, SEM ENN HAFA EKKI FENGIZT SVÖR VIÐ Þegar Tuomi lenti á flugvellinum við Washington, tóku þeir Jack ög Don á móti honum, en Don var rann- sóknarlögreglumaðurinn, sem hafði stöðvað hann á götu í Milwaukee fvrir fiórum árum. Þeir óku strax til íbúðar á bílahóteli einu í bæn- um Arlington í Virgíníufylki, rétt fyrir utan Washington. Þar biðu hans tveir aðrir rannsóknarlögreglu- menn Alríkislögreglunnar. Don hóf máls á bessa leið: „Kaar- lo, ég býst við, að þú hafir stund- um velt því fyrir þér, hvað þú mundir gera, ef þú yrðir að taka ÚRVAL ákvörðun um, hvort þú ættir að dvelja til æviloka í Bandaríkjun- um eða Sovétríkjunum. Mér þykir leitt að þurfa að skýra þér frá því, að nú er sú stund runnin upp, er þú verður að taka slíka ákvörðun. Við höfum ástæðu til þess að halda, að þú verðir brátt kallaður heim. Við höldum líka, að þú verðir ekki sendur hingað aftur. Ég hef leyfi til þess að fullvissa þig um, að þér er algjörlega frjálst að fara. Alríkislögreglan mun gera allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að gera brottför þína héðan sem eðlilegasta í augum KGB. Við munum gera okkar ýtrasta til þess að hjálpa þér. Kaarlo, á hinn bóginn er þér vei- komið að dvelja áfram í Bandaríkj- unum. É'g hef leyfi .ríkisstjórnar- innar til þess að gefa þessa yfir- lýsingu. Ef þú ákveður að verða hér kyrr, getum við ekki lofað þér neinni paradísarvist. Þú verður að standa á eigin fótum og vinna fyrir viðurværi þínu. En við munum gera allt, sem við getum, til þess að tryggja öryggi þitt og hjálpa þér til að koma þér fyrir.“ „En væri nokkur leið að ná fjöl- skyldu minni burt frá Sovétríkjun- um, ef ég ákveð að verða kyrr hér?“ spurði Tuomi. Don hristi höfuðið: „Nei, slíkt er útilokað." „Yrði ég að halda áfram að starfa sem bandarískur njósnari, ef ég fer aftur til Sovétríkjanna.“ „Alls ekki. Því lofum við þér há- tíðlega," sagði Don. „Hvað okkur snertir, verðurðu eins frjáls í Sov- étríkjunum og aðrir þegnar. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.