Úrval - 01.08.1970, Page 125

Úrval - 01.08.1970, Page 125
NJÓSNARINN SEM SKIPTI UM SKOÐUN 123 enginn mun nokkru sinni vita, hvað gerðist hér.“ Tuomi hafði gert ráð fyrir því, að hann yrði sendur aftur til Banda- ríkjanna, eftir að hafa verið kallað- ur heim til Sovétríkjanna um stundarsakir, enda hafði Galkin fullvissað hann um það. Hann áleit, að hann gæti staðizt grunsemdir og njósnir um sig í Sovétríkjunum í 2—3 mánuði, verið aftur samvist- um við börn sín um hríð og kom- izt að því, hvers vegna hann hafði aldrei heyrt neitt frá eiginkonunni síðustu tvö árin. Hann ól einnig með sér þá von, þótt óraunsæ væri, að í Moskvu tækist honum af tilvilj- un að finna eitthvert ráð til þess að koma fjölskyldu sinni til Vest- urlanda. En núna. . . . Hann ól ekki neinar tálvonir með sér um hið grimmilega val, sem hann stóð nú skyndilega andspæn- is. Tæki hann þá ákvörðun að dvelja áfram í Ameríku, fengi hann aldrei að sjá konu né börn framar. Þá yrði hann að lifa til æviloka í þjóðfélagi, sem hann hafði hafnað í andlegum skilningi og var nú farinn að fá viðurstyggð á. Hvað mundi verða um fjölskyldu hans, ef hann neitaði að snúa heim? Mundi KGB setja hana í fangelsi? Eða mundi KGB sjá tilgangsleysi þess að hegna eiginkonu og börnum, sem báru alls enga ábyrgð á gerð- um hans og voru ríkinu alls engin ógnun? Hvað yrði um fjölskyldu hans, ef KGB kæmast að því alllöngu eftir heimkomu hans, að hann hafði svikið Sovétríkin? Gæti hann af- borið óteljandi yfirheyrslur án þess að segja einhvern tíma eitthvað, sem kæmi upp um tvöfeldni hans? Gæti hann afborið það að búa í Sovétríkjunum og verða þannig stöðugt að bæla niður sannfæringu sína og skoðanir þær, sem höfðu breytt honum í Bandaríkjamann? Hann komst að þeirri niðurstöðu, að það væri honum um megn. „Don, kannske Kaarlo vildi fá tækifæri til þess að yfirvega þetta í einrúmi,“ heyrði hann Jack segja. „Nei,“ svaraði Tuomi. „Ég verð að taka ákvörðun núna á stundinni. Ég ákveð að verða kyrr.‘ Rannsóknarlögreglumennirnir risu á fætur og þyrptust utan um hann til þess að taka í hönd hon- um. Að þessum örlagaríka degi ákvörðunarinnar liðnum hvarf Tu- omi þegjandi og hljóðalaust inn í bandarískt þjóðlíf. Hann hefur kom- ið sér sæmilega fyrir á þeim árum, sem síðan eru liðin. Hann lifir venjulegu, óbrotnu lífi. Hann hefur aldrei haft mjög miklar tekjur, en hann nýtur samt þægilegs heimilis og flestra þeirra efnalegu þæginda, sem Bandaríkin hafa upp á að bjóða. En ánægju hans með lífið má fyrst og fremst rekja til þess lík- amlega og andlega frelsis, sem hann nýtur. Hann á 40 ekrur skóglendis á afskekktum stað. Þar hefur hann ánægju af að veiða og reika um að vild tímunum saman. Hann þurfti að höggva ótal tré á æskuárum sín- um, og því hefur hann mikla ánægju af að geta nú gróðursett tré þess í stað og hlúð að þeim. • í héraðinu, sem hann býr í, er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.