Úrval - 01.08.1970, Síða 129

Úrval - 01.08.1970, Síða 129
Þróunaráætluninni (UNDP), var að tilhlutan FAO falið einkafjrrirtæki, Harza Engineering Company í Chi- cago, sem sendi hóp sérfræðinga til Guíneu. Bandaríski hópurinn vann að mestu í kviksyndi og bauð byrg- in regntimanum frá júlí til nóvem- ber, en þá verður allt vatnssósa. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður, höfðu sérfræðingarnir lokið fyrsta áfanga verkefnisins í árslok 1969. Þeir höfðu þá endurheimt um 2.000 hektara lands og auk þess unnið að rannsóknum á vatni, jarðvegi og staðháttum. Jafnframt höfðu þeir gert tilraunir með ýmsar rístegund- ir sem báru mikinn árangur. Sé flogið yfir þessi svæði nú, verður fyrir augum einkennileg sjón, þar sem skiptast á tiltölulega þurr svæði þakin rísgróðri og stór svæði sem liggja undir vatni. Þeir 1.154.500 dollarar, sem UNDP hefur iagt fram, og þeir 825.00 doll- arar, sem Guíneustjórn leggur fram, eiga að tryggja áframhaldandi vinnu að þessu verkefni næstu þrjú árin. Þúsundir hektara eru þurrk- aðar af Guíneu-stjórn með hjálp sérfræðinga frá FAO. Jafnframt nota sérfræðingarnir tækifærið til að gera ýmiss konar tilraunir í því skyni að leggja grundvöll að land- búnaði framtíðarinnar: hvaða rís- tegundir séu bezt fallnar til rækt- unar, hvaða áburðartegundir henti bezt, hvaða skordýraeitur eigi bezt við, og hvaða nýtízku landbúnað- araðferðir séu hentugastar. Þeir leitast einnig við að koma til liðs við eldri landbúnað með því að kenna bændum betri aðferðir en þeir beita nú. Auk alls þessa eiga sérfræðing- arnir að vera ríkisstjórninni til ráðuneytis um hentugustu aðferðir til að koma hrísgrjónunum í verð, setja á stofn samvinnufélög og lána- kerfi. Sjö FAO-sérfræðingar eiga ennfremur að kenna landsmönnum landbúnaðartækni og hrísgrjóna- rækt. FAO útvegar vélar, áburð, skordýraeitur og verkfæri, en rík- isstjórnin útvegar öll tæki til fram- ræslu og þurrkunar landsins. Innan þriggja ára gera sérfræðing- ar FAO sér vonir um að geta — á grunvelli reynslunnar sem þeir hafa aflað sér af þessu verkefni — veitt Guíneubúum hollráð um, hvernig landið fái endurbætt hrís- grónaræktina á stórum svæðum hinna votlendu stranda, þannig að unnt verði að fæða alla íbúa lands- ins og laða jafnframt fjárfestingar- aðila frá öðrum löndum til að efla efnahagsþróun landsins. ☆ Yfirmenn umferðamála í New Jersey.fylki vilja endilega losna við aug- lýsingaskilti, sem hafa víða verið sett upp rétt hanidan við leyfileg mörk meðfram þjóðvegum fylkisins. Þeir hafa hótað auglýsendum því, að þeir muni koma fyrir trjám og runnum, sem sikyggi á skiltin, og gróður þessi verði á vögnum, svo að hægt sé að flytja hann til, jafnóðum og skiltin yrðu flutt til. The Insider’s Newsletter. 127
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.