Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 66

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 66
64 hundruð manna eftír Tempsá til Sheerness og skilað stöðugum ágóða í tólf ár. Farþegarnir voru glaðir og eftirvæntingarfullir og flestir voru klæddir á viktoríanskan máta — konurnar í víðum pilsum og með marglitar sólhlífar; mennirnir í lafafrakka og með pípuhatt. Skipið var einnig skreytt merkja- flöggum stafnanna á milli, jafnvel landgangurinn var flöggum prýdd- ur. Fremst á stefninu stóðu sex ungar stúlkur frá heimavistarskóla drottningarinnar í Islington hjá kennslukonu sinni, Elizabeth Ren- dal, sem sagði þeim frá Tower og hafnarmannvirkjunum við fljótið. Klukkan hálf ellefu um morgun- inn heyrðist langdregið flaut í gufuflautunni og „Alice prinsessa" lagði af stað frá hafnargarðinum. Engan farþeganna, sem stóðu á þil- förunum, óraði fyrir því, að skipið færist áður en dagurinn væri að kveldi kominn. George Linnecar hagræddi sér við reykháfinn á reyksalsþilfarinu, meðan skipið skreið hægt eftir fljótinu. Hann hafði verið til sjós í tólf ár, en nú var hann að læra til prests. Hann fór í þessa ferð, vegna þess að hann áleit að ferð um fljót- ið yrði bæði hvíld og tilbreyting fyrir sig við erfitt nám. Hópur manna biðu eftir fari við Woolwich, en það var annar af þrem viðkomustöðum „Alice prin- sessu“. William Wrench Towse, eftirlitsmaður gufuskipafélagsins, steig á skipsfjöl ásamt konu sinni, móður, barnfóstru og átta börn- um, en hann fór ekki með skipinu ÚRVAL sjálfur. Hann sá aðeins fjögur barn- anna lifandi síðar. Ætli 600 manns hafi ekki verið á skipsfjöl, þegar hér var komið sögu? Þetta er ekki ofhá tala fyrir svo stórt hjólskip. Það var 251 tonn, 67 metrar á lengd og 6 metra breitt og gat því flutt 936 farþega í hverri strandferð .Öryggisreglum þeirra tíma var nákvæmlega fylgt, björg- unarbátarnir voru tveir og bjarg- hringirnir tólf. Þegar lagt var af stað frá Wool- wich lyfti hljómsveitarstjórinn taktstokknum og tónlistarmennirn- ir, sem allir voru klæddir rauðum einkennisbúningum, hófu að leika vinsælt dægurlag. Sumar stúlkn- anna úr heimavistarskóla drottn- ingarinnar fundu nú að ungfrú Rendal hafði ekki Vakandi auga með þeim lengur og þær stigu því dans við borðstokkinn. Gravesend var þriðji viðkomu- staðurinn og George Linnecar ákvað skyndilega að stíga þar í land, því að hann gat snúið til Lundúna með hvaða skipi félagsins sem var. „Alice prinsessa" hélt för- inni áfram til Sheerness. Þar fóru fáeinir farþegar í land, og aðrir stigu um borð, áður en heimferðin hófst. Þegar skipið lenti aftur við Gra- vesend á heimleiðinni, ákvað Ge- orge Linnecar að snúa heim. Hann steig um borð um sexleytið að kvöldi til og sólin var að sökkva til viðar, þegar „Alice prinsessa" leið út af höfninni. Það veit enginn, hvað margir voru um borð, þegar skipið fór frá Gravesend. Farþegar komu og fóru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.