Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 75

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 75
KLUKKNASMIÐURINN FRÁ ANNECY 73 T.v. Klukkan steypt. Meistarinn Pac- card stendur til licegri. T.h. Maöurinn, sem stillir klukkuna aðgœtir hljórn- inn. Mjög góö klukka hefur aö minnsta kosti fimm tóna; meö því að slíva hliðar klukkunnar á mismun- andi stöðum stjórna menn tónhceö- inni unz réttur samhljómur hefur náöst. nálægt svissnesku landamærunum, ^em fyrst komust undir franska stjórn árið 1860, gáfu 65.500 gull- franka til að smíða risastóra klukku, sem kallast átti Savoyarde. Eins og eðlilegt er fengu þeir klukkusmið- inn á staðnum til að taka verkið að sér. Paccard játaði því, þó að hann hefði þungar áhyggjur. Það varð að byggja um ofn smiðjunn- ar, svo að hann gæti brætt 27 tonn af bronsi og til þess þurfti mikla tækni og dugnað. Venjulega nægja tólf tímar til að hita bronsið upp í þær 1100 gráður, sem þarf til að bræða það. En það liðu 24 stundir unz allt klukkubronsið í risastóru Savoyarde-klukkuna var bráðnað. í smiðjunni var illverandi fyrir hita, þegar menn gátu loksins tekið tapp- ann úr og glóandi málmurinn streymdi inn í risastórt mótið. Klukkan var ekki köld fyrr en eft- ir fjóra daga, en steypingin hafði tekizt eins og bezt varð á kosið. Paccard fyrirtækið varð frægt fyrir þetta verk. Alveg frá 1919, þegar Sacré-Coeur var fullreist hafa allar stórar klukkur í Frakk- landi verið smíðaðar hjá Paccard. En Paccard hafði ekki enn spreytt sig á klukkuspili, sem er glæsileg- asta dæmið um list klukkusmiðs- ins. A. m. k. 25 klukkur eru í einu klukkuspili og þær eru allar sam- stilltar eins og tónarnir í flygli. Klukkurnar eru festar og kólfarn- ir einir hreyfast. Klukkuspilagerð- in náði hátindi sínum á 17. öld, þeg- ar hinir kunnu klukkusmiðir frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.