Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 72

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL voða, eða komu óvinanna; tíundar- klukkan minnti söfnuðinn á að borga það, sem þeir skulduðu prest- inum og önnur klukka varaði menn við því, að nú yrði borgarhliðun- um lokað. Já, klukkum var meira að segja refsað. Karl fimmti keis- ari setti rétt yfir klukkunni „Roe- land“ í belgíska bænum Gent, því „raust hennar hafði kvatt til upp- reisnar“, þegar flæmska uppreisn- in var 1540. Hann dæmdi, að hún skildi tekin niður. Sá hæfileiki kirkjuklukkna að vekja trú manna er svo óumdeil- anlegur, að þegar menn afnámu alla helgidaga (líka sunnudaga) í frönsku stjórnarbyltingunni, var fyrirskipað, að allar kirkjuklukkur yrðu teknar niður og bræddar í fallbyssur. Aðeins fáeinar klukkur eins og Emmanuel í Notre-Dame- kirkjunni voru skildar eftir til að hægt væri að nota þær til að vara við hættum. Þessi fjöldaeyðilegging á klukk- unum varð til þess að klukku- smiðja Paccards var reist í Anne- cy-Le-Vieux, en hún er enn stærsta klukkusmiðja Frakklands. Litla þorpskirkjan í Quintal, 12 kíló- metra frá Annecy, var ein þeirra kirkna, sem urðu að afhenda klukkur sínar. Eftir að fulltrúi byltingarinnar fór frá bænum ár- ið 1796, fannst prestinum rétt að hætta á að fá nýja klukku. Því sendi hann eftir svissnéska klukku- smiðnum J. P. Pitton. Þegar þetta gerðist voru klukkusmiðir menn á faraldsfæti, sem steyptu klukkurn- ar á staðnum, og þegar Pitton kom til Quintal bað hann borgarstjór- Klukkulíkanið með vaxskreytingu er hulið leirskel. Vaxiö er brætt burt í ofni og skreytingarnar mótast inn i skelina. ann Antoine Paccard að útvega sér aðstoðarmann. Borgararnir áttu hins vegar annríkt við uppsker- una og Paccard bauðst því til að aðstoða hann sjálfur. Þeir steyptu saman rúmlega 800 kílóa klukku, sem var fagurlega skreytt Krists- myndum. Paccard lærði svo mikið af að vinna með Pitton, að hann ákvað að gerast klukkusmiður. Síðan hafa sex ættliðir Paccard- fjölskyldunnar framleitt rúmlega 70.000 klukkur, en á þeim öllum stendur „Paccard Me Fecit“ (Pac- card skóp mig). Fyrirtækið sendir klukkur til flestra landa heims. Klukkur Paccards klingja fysir New York búa frá St. Patricks dómkirkjunni og fyrir íbúana í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.