Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 57

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 57
SVIKARINN JÚDAS 55 að yfirgefa ráðið og fara til must- erisins. Júdas eltir þá inn í muster- ið og hendir peningunum á stein- gólfið. Síðan „hafði Júdas sig á braut“, segir guðspjallamaðurinn Matteus, sem hefur ritað einu sam- tíma frásögnina, ,,og hann fór burtu og hengdi sig.“ Það hafa verið gerðar margar til- raunir til að hvítþvo Júdas. Enski rithöfundurinn Thomas De Quincey áleit, að Júdas hefði máske aðeins viljað knýja Jesúm til fram- kvæmda, þannig, að hann myndi lýsa því yfir, að hann væri Messí- as, þegar handtaka vofði yfir hon- um, sigra óvini sína og verða kon- ungur yfir frjálsri Palestínu. Aðrir rithöfundar, sem hika við að trúa því, að einn lærisveinanna hafi tekið þátt í láti Jesú af eigin hvöt- um, halda því fram, að Júdas hafi verið tækið, sem guð notaði til að búa allt undir þjáningar Jesú, og því sé hann saklaus. Jesús kallaði Júdas hins vegar „son glötunarinn- ar“ og sagði opinberlega fyrir um hegningu hans: „Vei þeim, sem svíkur mannssoninn! Betra væri þeim manni, að hann hefði aldrei fæðzt.“ Margir, sem hafa lesið guðspjöll- in gaumgæfilega, hafa velt því fyr- ir sér, hvað hefði gerzt, ef Júdas hefði hent sér til jarðar við kross- inn og beðizt fyrirgefningar, í stað þess að fremja sjálfsmorð. Skyldi bón hans þá ekki hafa verið heyrð? Hamingjulheimili er heimili, þar sem báðir makar viðurkenna þann möguleika, að hinn kunni að hafa rétt fyrir sér, þótt hvorugur trúi því í raun og veru. Don Fraser. Leikhúsið var eitt sinn spegill lífsins .. . Nú er það bara skráargat. Arnold H. Glasow. Listin að ihitta naglann á höfuðið í skemmtanaiðnaðinum er fólgin i því að veita fótkinu það, sem það vill sjá og heyra, áður en það veit, hvað það vill. David Belasco. Það er eitt mótmælatákn, sem skilst tafarlaust um víða veröld... geispi, sem reynt er að kæfa. Changing Times. Við njótum okkar ekki bezt sitjandi á hátindinum. Við erum fjall- göngumenn í eðli okkar og njótum okkar bezt, þegar leiðin er brött. John W. Gardner.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.