Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 94

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 94
92 ÚRVAL ar jafnvel ekki róna af götunni, sem híma í keng á bekkjum eða sofa á gólfinu úti í hornum. En það ríkir líf og fjör á Belle- vuesjúkrahúsinu. Og ég hafði valið það, vegna þess að ég gat ekki ímyndað mér neitt annað sjúkra- hús, sem veitti manni meiri hvatn- ingu eða væri meiri ögrun. Fyrsti dagur minn þar sannaði, að ég hafði rétt fyrir mér. Það var ekki liðin ein mínúta, eftir að ég hafði tilkynnt komu m'ína þar, er ég fékk fyrstu skammirnar. „É'g er Eddie Quist,“ sagði að- stoðarlæknirinn, sem sat við lítið skrifborð í M5, kvenskurðlækninga- deildinni. ,,Þú hlýtur að vera Bill Nolen. Hvar í fjandanum hefurðu eiginlega verið?“ „Að borða,“ svaraði ég. E’g var nýbúinn að ljúka morgunverði, sem ég hafði snætt í ró og næði. „Hérna borðum við ekki fyrr en við erum búnir að taka blóðsýnis- hornin.“ „Mér þykir þetta leitt, dr. Quist. É'g hélt, að ég ætti ekki að koma á vakt fyrr en klukkan átta.“ „Jæja þá,“ sagði hann. „Hafðu engar áhyggjur af því. Gríptu þessa sprautu og byrjaðu að taka blóð- sýnishorn. Jean segir þér, af hverj- um á að taka sýnishornin." Að svo mæltu kynnti hann mig fyrir hjúkrunarkonunni, Jean Swanson, og við lögðum af stað í blóðtöku- leiðangurinn. M5 var ein af þrem deildum, sem heyrðu undir 2. skurðlæknasveit- ina, sem ég taldist nú til. Þessi sjúkradeild var eins og aðrar á Bellevuesjúkrahúsinu, stór og lát- laus stofa, laus við allt prjál. Átta rúm voru við hvern langvegginn, og á miðju gólfi voru fjórtán rúm í viðbót, þ. e. sjö í hvorri röð, og sneru sjúklingar þar höfðum sam- an. Ég hafði tekið blóðsýnishorn að- eins einu sinni áður, meðan ég var byrjandi í læknadeild. Og þá hafði ég stungið fórnardýr mitt þrisvar sinnum, áður en ég náði í nokkurt blóð. En mér tókst þetta samt núna með aðstoð Jean. Og síðan hélt ég aftur á fund dr. Quists. Hann stakk upp á því, að við fengjum okkur kaffibolla, meðan hann skýrði mér frá því, hvað væri næst á dagskrá. Að svo mæltu gekk hann á undan mér í áttina til eldhússins á deild M5. „Eftir um fimm mínútur kemur Ron,“ hóf hann máls. „Ron er yfir- læknirinn hérna. Hann stjórnar allri sýningunni. Ég þú og Jean förum á stofugang með honum. Þú ýtir mynda- og skýrsluvagninum. Jean heldur á pantanabókinni og ég tek „framkvæmdabókina", litlu, rauðu bókina á borðinu þarna, en hún verður biblía þín næstu tólf mánuðina. Ron vill fá að vita allt nýtt um hvern sjúkling. Ég svara í dag, af því að þú þekkir ekki sjúklingana á deildinni. Á morgun svarar þú svo. Ef hann vill láta framkvæma eitthvað, færi ég það í „fram- kvæmdabókina". En í pantanabók- ina skrifar þú svo allar nýjar pant- anir á lyfjum eða öðru. Hefurðu skilið það?“ Við fórum aftur á deildina og komum þangað samtímis yfirlækn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.