Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 127

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 127
125 l r ýmsum áttum u^wwwWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW Ráðstefna um mengun Málmar í jörðu spara heimshafanna Indverjum gjaldeyri *---- * Sl'* M ^ engun heimshafanna og áhrif hennar á lífið í sjónum og fiskveið- arnar er komin á svo •)K)K)fs')K)K alvarlegt stig, að Mat- væla- og landbúnaðarstofnun Sam- einuðu þjóðanna (FAO) hélt al- þjóðlega ráðstefnu um vandamál- ið í desember 1970. í áætlun um ráðstefnuna lagði FAO áherzlu á, að mengunin haldi áfram og ástandið fari síversnandi með úrfelli úr andrúmsloftinu og úrgangsefnum sem kastað er fyrir borð á skipum. Þetta er til stórtjóns fyrir fisk- veiðarnar, þar eð bæði verðmætir fiskstofnar og fæðan sem þeir lifa á smitast. Auk þess eykst sífellt hættan á því, að fiskinet skemmist af bílaflökum og öðru rusli sem kastað er í sjóinn. Sprengiefni og geymar með hættulegum eiturefn- um, sem sökkt hefur verið á hafs- botn, hafa í för með sér enn aðrar hættur. Hér birtast þrjár örstuttar greinar um hina margvíslegu starjsemi Sameinuðu þjóð- anna. ✓4\ /I\ /I\ /i\ /1\ -)K- * * V * íðtæk leit að málmum er hafin í Suður-Ind- landi eftir að gerð hafði verið könnun úr lofti, sem benti til M-iM'CMOIOK /J\ /I\ /I\ /I\ /I\ þess að þar væri að finna kopar, blý, sink og járn. Að frátöldum kolum er málmvinnsla í Indlandi mjög takmörkuð, og þess vegna hefur landið orðið að verja álitleg- um hluta aí gjaldeyrisforða sínum til að flytja inn málma og járn- og steinvörur. Málmleitin, sem staðið hefur yfir í þrjú ár, hefur einkum beinzt að fylkinu Tamil Nadu (áður Madras- fylki). Indverska sambandsstjórnin og Þróunaráætlun Sameinuðu þjóð- anna (UNDP) standa straum af kostnaðinum, sem nemur 1,4 millj- ónum dollara. Fyrsta þætti leitarinnar — ljós- myndun úr lofti •— lauk í febrúar 1968. Eftir það voru frumskógi vaxnar hæðirnar og gljúfrin könn- uð með elektrónískum tækjum, sem komið var fyrir í tveggja hreyfla flugvél. Niðurstöður þessarar könn- unar úr lofti eru leiðarljós þeirra sérfræðinga — Indverja og sérfræð- inga frá fimm öðrum löndum — sem nú halda áfram málmleitinni á svæðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.