Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 97

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 97
HVERNIG ÉG VARÐ SKURÐLÆKNIR 95 hverja fyrirskipun í þeirri röð, sem hún var í á listanum, án tillits til hinna fyrirskipananna. Ég hefði leitað í röntgenmyndaspjaldskránni að týndu magaröntgenmyndunum af frú Lane og farið svo aftur seinna í sömu deild með frú John- son til þess að láta taka af henni brjóstholsröntgenmyndir. Þessi skortur á útsjónarsemi kostaði mig marga klukkutíma. En smám saman lærðist mér að sameina hin ýmsu verkefni í nokkur heildarverkefni, sem hægt var að ljúka í einni og sömu ferðinni. Þar að auki urðu jafnvel hin ein- földustu verkefni flóknari í Belle- vuesjúkrahúsinu vegna skorts á að- stoðarfólki og tækjum og útbúnaði.* Þar voru til dæmis engir meina- tæknar í rannsóknarstofunum til þess að framkvæma blóðrauðapróf- anir og þvagprófanir á blóði og þvagi frú Pica. Ég varð því að hlaupa upp í rannsóknarstofu læknakandídatanna á næstu hæð fyrir neðan til þess að ná í pípur til þessara prófana. Það gat tekið mig hálftíma að finna þar hreinar og ómengaðar pípur. Svo þaut ég aftur upp á næstu hæð, stakk nál í fingur frú Pica og saug í flýti blóð upp í pípuna. Ef ég saug of mikið, hleypti ég svolitlu blóði úr henni. Ef ég saug of lítið, reyndi ég aftur. Og þá gat það orðið of * Athugasemdir ritstjóra: Farið hafa fram talsverðar endurbætur í Bellevue- sjúkrahúsinu, eftir að dr. Nolen hætti þar störfum árið 1960. Þar hefur orðið alger bylting, hvað snertir lækna- og skurðlæknaþjálfun, og hafa ýmsar nýjar aðferðir verið teknar þar í notkun. mikið. Eftir mánaðarstarf sem læknakandídat gat ég hitt á hæfi- legt magn alveg sjálfkrafa, en fyrsta daginn klúðraði ég þessu öllu, þangað til blóðið í pípunni fór að storkna og ég varð að byrja á öllu saman á nýjan leik. Þvagefnagreiningin var ekki eins mikið vandamál. Henni var hægt að ljúka á nokkrum minútum, svo framarlega sem hinir réttu efna- hvatar voru fyrir hendi í rann- sóknarstofunni. En væru þeir það ekki, hljóp ég yfir í aðra rann- sóknarstofu, sem var í A & B- byggingunni, sem var tveim götu- lengdum í burtu. Eftir eina slíka ferð lærðist manni að hafa alltaf hin réttu efni tiltæk í eigin rann- sóknarstofu. Ég fæ enn gæsahú.ð 15 árum síð- ar, þegar ég hugsa til þess við- fangsefnis að finna röntgenmynd- irnar af efri hluta meltingarvegs frú Lane. Það voru margar klukku- stundirnar, sem ég eyddi í að leita að röntgenmyndum þetta fyrsta ár mitt við Bellevuesjúkrahúsið. Ég leitaði fyrst í spjaldskránum á okk- ar eigin deild í þeirri von, að myndirnar hefðu verið settar undir rangan bókstaf. Síðan leitaði ég á báðum hinum skurðlækningadeild- unum , okkar. Næst fór ég yfir í röntgendeildina í I & K-bygging- unni. Síðan fór ég ýfir í C & D- bygginguna. Þetta tók heilmikinn tíma. Og svo þegar þessu öllu var lokið, hafði ég kannske ekki fund- ið það, sem ég var að leita að. Ef um var að ræða ,,athyglisverðar“ röntgenmyndir, myndir, sem sýndu til dæmis óvenjulegt magaæxli, gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.