Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 41

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 41
ARENA 39 að taka neitt gjald fyrir milli- göngu sína. „Við vorum viss um, að við gæt- um sýnt það á óyggjandi hátt, að hleypidómar á hinum ýmsu stöðum gætu orðið barninu í hag fremur en óhagi,“ segir Joseph Reid, fram- kvæmdastj óri Barnaverndarráðsins. ,,Ef ættleiðingarnefnd áleit, að barn hefði litla möguleika á að vera ættleitt á staðnum, sem það dvald- ist á, væri þannig hægt að skrá það hjá Ættleiðingarmiðstöðinni, og þannig mundu þúsundir fjölskyldna í Bandaríkjunum og Kanada frétta af því og erfiðleikum þess. Við vor- um viss um, að þannig mundu möguleikar þess á ættleiðingu auk- ast að mun“ Fyrsta tilfelli, sem Ættleiðingar- miðstöðin fjallaði um, var góð sönnun þess, að skoðun þessi var á rökum reist. Malcolm, 7 mánaða gamafl drengur af skozk-írskum og sýrlenzkum ættum var skráður hjá Ættleiðingarmiðstöðinni af ættleið- ingarskrifstofu einni í Suðurríkjun- um. Ættleiðingarskrifstofan vildi koma barni þessu til hvítra ætt- leiðingarforeldra, en ljósbrúnt hör- und þess gerði slíkt ómögulegt í Suðurríkjunum. Ættleiðingarmið- stöðin sá um, að fjölskylda ein frá Minnesotafylki, sem vildi ættleiða barn án tillits til hörundslitar, gæti fengið að hitta Malcolm litla. Og að nokkrum vikum liðnum var Malcolm á leið til sinna nýju heim- kynna. Á fyrsta starfsári sínu hefur Ættleiðingarmiðstöðin útvegað rúmlega 100 slíkum börnum heim- ili, og hafa þau verið af ýmsum kynþáttum, þar að auki 17 öðrum börnum, sem ættleiðingarskrifstof- urnar höfðu ekki getað útvegað heimili, vegna þess að þau voru álitin vera orðin „of gömul“ til ættleiðingar. Þar að auki voru börnum, sem tilheyrðu mótmæl- endatrúflokkum, kaþólskum trú- flokkum og jafnvel tveim, er til- heyrðu Búddhatrúflokki, útveguð heimili samkvæmt beiðni hjá fjöl- skyldum, er játuðu sömu trú. „í sumum fylkjum er ekki unnt að útvega heimili fyrir barn, sem til- heyrir Búddhatrúarflokki," sagði starfsmaður ættleiðingarskrifstofu einnar. „En á vegum Ættleiðingar- miðstöðvarinnar er hægt að leita um allt land að fjölskyldu, sem játar Búddhatrú og vill gjarnan ættleiða barn.“ Ættleiðingarmiðstöðin hefur brotið niður marga múra. Hjálpar- beiðni barst til dæmis frá norður- hluta New Yorksfylkis frá ættleið- ingarskrifstofu einni, sem var að reyna að útvega heimili fyrir fjóra bræður og eina systur, sem voru 4 til 9 ára gömul. Börnin voru óskaplega hænd hvert að öðru og vildu ekki skilja. Og ekkert fóstur- heimili vildi taka þau öll. Innan viku hafði Ættleiðingarmiðstöðin leyst þetta vandamál. Herra og frú William T. Dillard í Tennessee- fylki vildu gjarnan taka að sér fleira en eitt barn. Ung dóttir þeirra varð mjög einmana, er bróðir þeirra var uppkominn og fluttur að heiman. Hið stóra hús þeirra og rúmgóða landareign virt- ist nú einkennast af tómleika. Þau höfðu skýrt ættleiðingarskrifstofu í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.