Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 106

Úrval - 01.03.1971, Blaðsíða 106
104 ÚRVAL ári mínu, starfaði ég í sex mánuði við störf, er snertu sjúkdómafræði. Það hafði í för með sér, að ég varð að framkvæma líkskoðanir. Eg hataði þær. Ég geri það enn. Það er eitthvað við það að fást við dauöa líkami, sem veldur andúð flestra lækna. Við gerum okkur allir grein fyrir því, að við munum fyrr eða síðar deyja. En þriggja tíma gagnger skoðun líks færir manni heim sanninn um þessa staðreynd á heldur ruddalegan hátt. Það er einnig rétt, að líkskoð- anir minna lækninn á það, að hann er alls ekki óskeikull. Það er ætl- ast til þess af okkur, að við höld- um lífinu í sjúklingum okkar. En líkskoðanirnar veittu okkur tækifæri til þess að sjá og rann- saka gaumgæfilega hina endanlegu afleiðingu sjúkdómanna. Hve langt hafði krabbameinið breiðzt út? Hvaða áhrif hafði sýkingin á hin ýmsu líffæri líkamans? Hvernig voru hliðstæðurnar milli hjarta- örsins og breytinganna á hjarta- ritinu? Við vonuðum það stöðugt, að með því að rannsaka, hvað kom- ið hafði í raun og veru fyrir þá sjúklinga okkar, sem dóu, tækist okkur að læra eitthvað mikilsvert viðvíkjandi meðhöndlun tilvonandi sjúklinga okkar. í mótsetningu við sjúkdómafræð- ina, naut ég bókstaflega næsta stigs þjálfunar minnar, er ég starfaði sem aðstoðarlæknir við almennar skurðlækningar. Þetta þýddi, að ég bar nú fulla ábyrgð á starfrækslu sjúkradeildarinnar. Læknakandí- datinn varð að taka blóðsýnishorn og taka burt sauma, en það var mitt starf að segja honum, hvaða blóð- rannsóknir hann ætti að fram- kvæma, og úr hvaða sjúklingum ætti að taka saum, og einnig að ganga úr skugga um, að hann gerði eins og ég sagði honum, og var það ekki þýðingarminnst. Það var einnig mitt starf að hafa eftirlit með þeim rannsóknum og aðgerðum, sem gerðar voru á hverjum sjúklingi, og þeirri með- höndlun, er hann skyldi fá. Sem dæmi um þetta starf vil ég nefna René Goudin, sem var á L4-deild- inni, þegar ég kom. René hafði ver- ið lagður inn á deildina, vegna þess að hann hafði „stundum orðið var við blóð í hægðunum“. Ég varð að komast að því, svo að óyggjandi væri, hvort þessi sjúkdómseinkenni René væru af völdum gyllinæðar, ristilbólgu, krabbameins eða ein- hvers annars óvænts sjúkdóms. Ég tók framkvæmdabókina og skrif- aði í hana fyrirskipanir fyrir læknakandídatinn minn. Ég vildi, að framkvæmd yrði ristilspeglun, gerð yrði blóðrauðaprófun og tek- in röntgenmynd af neðri hluta meltingarvegs. Frekari fyrirskipan- ir yrðu svo komnar undir því, hvað í ljós kæmi við ofangreindar at- huganir og prófanir. Röntgenmynd- in sýndi krabbamein í neðri hluta meltingarvegs. Þá var það mitt starf að sjá um, að René yrði bú- inn undir uppskurð. Ég fyrirskipaði, að gerð skyldi blóðþvagskristallaköfnunarefnis- prófun til þess að athuga nýrna- starfsemi hans. Ég skoðaði brjóst- holsröntgenmyndir af honum til þess að ganga úr skugga um, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.