Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 73

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 73
71 vegar liggur landið i þurrkabelti og lltiö er um yfirborðsvatn þar að staðaldri. Lengi var þvi haldið fram, að litið væri um vatn neðanjarðar i Kazakhstan. En áriö 1965 var komið á fót i Alma-Ata, höfuðborg lýöveldisins, stofnun til að rannsaka jarðvatn og eðli þess. Vísindamenn við stofnunina hafa innt af höndum mikið starf, er leitt hefur i ljós, að undir eyðimörkum og hálfeyðimörkum Kazakhstans eru mikil stöðuvötn neðanjarðar, er taka yfir um 2 millj. ferkilómetra flæmi. Vatnsmagn þeirra er liölega 7 trilljónir rúmmetra. þetta væri nægilegt vatn til að kaffæra allt Kazakhstan i tiu metra djúpu vatni. BORAÐ 1 EYÐIMÖRKINNI. Vlsindamenn við stofnunina hafa fundið upp nýja aðferð til að ákvarða magn, útbreiðsiu og tegund neðan- jaröarvatnsins með tilliti til hugsanlegrar nýtingar. Þessi aðferð hefur verið tekin i notkun við korta- gerð bæði i Sovétrikjunum og viðar. Á þessum kortum kemur fram allt það helzta i sambandi við vatn, sem ekki hefur mjög djúpa hringrás, kalt og heitt jarðvatn og upptök þess. Slik kort eru ómetanleg við meiri háttar vatnsrannsóknir, og nota sérfræðingar þau við leit að ósöltu jarðvatni i Sovét- rikjunum, ýmsum þróunarlöndum Aslu og Afriku og viðar. öfugt við yfirborðsvatn, sem oft er býsna óhreint, er jarðvatn að jafnaði tandurhreint og laust við bakteriur og þarfnast ekki hreinsunar. Auk þess frýs það ekki á veturna, en heldur svala sinum á sumrin. A sumum svæðum er mikill þrýstingur frá efri jarölögum á vatnið, og sé borað niður á það, gýs þaö upp úr jörðunni eða stigur langleiðina til yfirborðs. Þetta auöveldar mjög nýtingu jarðvatns, þar sem oft þarf ekki á dælum að halda. Skynsamleg, skipuleg nýting vatns úr slikum borbrunnum er 5-7 sinnum ódýrari en notkun yfirborðs- vatns. Það er þvi ekki að undra, að 35 borgir Kazakhstan-lýðveldisins birgja sig af borholuvatni, þar með taldar ýmsar helztu iðnaðarborgirnar svo sem Karaganda með rösklega hálfa milljón ibúa. Vatnið úr 30 000 borholum og brunnum vökvar nær 70 milljónir hektara af beitilandi. Stóru rikisbúin Sjálderski, Kúan-Darjinski og Kalininski með yfir 100 000 kindur og ýlfalda hvert eru á eyðimerkur- svæði, en finna þó ekkert fyrir vatns- skorti. Borholur sköpuðu hér ósviknar vinjar handa kvikfjárræktendum og vatn i eyðimörkinni er ekki lengur hyllingar. I niundu fimm ára áætluninni (1971- 1975) er m.a. gert ráð fyrir að véita vatni á 32 milljónir hektara af þurru beitilandi I Kazakhstan. Jarðvatni er ætluð mikil hlutdeild I þeim fram- kvæmdum. Það er ekki svo ýkja langt siðan, er kazakhanskir visindamenn gáfu út fyrsta jarðfræðilega uppdráttinn af jarðvatnsbirgðum og dreifingu þeirra (hydrogeologiskt kort). Þar er meðal annars sýnt magn vatnsins og ætlaö á um tæknilega nýtingu þess til þarfa atvinnulifsins fram til 1980. Rann- sóknir og útreikningar sýna, að á daginn og á mesta gróðurtimabilinu getur eðlileg nýting jarðvatns nú þegar numið til samans 4 þús. rúm- metrum á sekúndu i Kazakhstan. Þetta vatnsmagn nægir til að veita á 3- 4 milljónir hektara af frjósömu, en þurru landi, vökva 150 milljónir hektara af beitilandi og sjá nýjum iðjuverum og mörgum bæjarfélögum fyrir vatni. En til að hagnýta þessi verðmæti þarf að byggja af kappi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.