Úrval - 01.09.1972, Qupperneq 91

Úrval - 01.09.1972, Qupperneq 91
LÆKNINGAMIÐILLINN EDGAR CAYCE 89 þau fyrirmæli og fullvissaöi hann um aö honum myndi batna. Breytti þá llkami Cayce um lit á brjósti og hálsi, varB fyrst bleikur en roðnaði síðan allmikið. Um þaö bil 20 minútum siöar ræskti Cayce sig I dásvefninum og kvað batann vera á næsta leiti. Bað hann Layne aö mæia svo fyrir aö blóðrásin færöist aftur I eðlilegt horf I hálsihans. Gerði Layne sem hann bað og skömmu slðar vaknaði Cayce úr dásvefninum. Gat hann nú talað eðlilega eftir eins árs málleysi. Honum hrakaði nokkrum sinnum eftir þetta en I hvert skipti endurtók Layne það við hann i dásvefni, er frá var greint, og batnaði honum við það jafnóðum. Fór svo aö lokum að hann náði fullum bata. Hvað Cayce snerti hefði saga hans varðandi markverð fyrirbæri i dásvefni eins vel getaö endað hér, hefði ekki það komið til, að Layne dró vissar ályktanir af þvi sem gerzt hafði. Hann var vel kunnugur öllu þvi, er að dáleiðslu laut og haföi m.a. kynnt sér tilraunir Puysegur, arftaka Mesmers, i Frakklandi. Hann dró þá ályktun af fundunum meö Cayce, að þar sem hann gat svo sem gegnumlýst og þrautkannaö sinn eigin llkama i dásvefni, hlyti hann einnig að geta gert hið sama við likami annarra manna. Gerðu þeir tilraun með þetta, og i það skiptið var Layne sjálfur sjúklingurinn, en hann hafði um nokkurt skeiö þjáðst af magaveiki. Tilraunin tókst mjög vel. Cayce út- skýrði I dásvefni ásigkomulag meltingarfæranna og benti á leiðir til lækningar. Varð Layne mjög ánægöur með tilraunina, enda bar Cayce ná- kvæmlega saman við það, sem Layne vissi sjálfur um sjúkdóm sinn frá læknum, en þar að auki kom það honum mjög á óvart að fá einnig leiðbeiningar frá Cayce um hvernig bregöast skyldi viö sjúkdómnum. Fór hann eftir ráöleggingum þessum, og eftir u.þ.b. 3 vikur hafði heilsa hans lagazt verulega. Efagjarn og óttasleginn. Cayce var sjálfur mjög efagjarn um það, sem gerzt hafði, en Layne hafði ákafa löngun til að kanna það nánar, hvort unnt myndi vera að hjálpa öðru fólki er væri I nauðum statt með þessari aðferð. Allt frá barnæsku haföi Cayce borið I brjósti löngun til aö geta létt þjáningar annarra á svipaðan hátt og hann hafði svo ótal sinnum lesiö um i Bibllunni. Slðar hafði hann ætlað sér aö verða prédikari, en örlögin gripu þar I taumana, eins og frá hefur verið greint. En nú bauðst honum tækifæri til að hjálpa þjáðum meðbræðrum sinum, en samt var hann hræddur við að taka sllkt aö sér. Hann óttaðist þá tilhugsun, að ef til vill myndi hann segja eitthvað I dásvefni, er yröi sjúklingnum til ills eða jafnvel yili dauða hans. En Layne fullvissaði hann um, að sá ótti væri ástæðulaus, þvl að hann var það vel aö sér I læknisfræði að hann treysti sér til að meta það hverju sinni, hvort hætta væri á ferðum eða ekki. Aö endingu féllst Cayce á að reyna að hjálpa þvl fólki sem til hans leitaði, en þó meö þvi skilyrði að þaö tæki viðleitni hans ekki of bókstaflega heldur einungis sem tilraun, og greiðslu kvaðst hann alls ekki þiggja fyrir slRct. Hófst nú samstarf þeirra I þessum tilgangi fyrir alvöru, og hraöritaöi Layne allt jafnóðum, sem Cayce sagði dásvefninum. Varðhonumog öðrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.