Úrval - 01.09.1972, Síða 92

Úrval - 01.09.1972, Síða 92
90 þaö mikiö undrunarefni, hversu af- burðavel Cayce virtist vera að sér i líffærafræöi og sálfræöi i dásvefni, þótt hann hefði aldrei lesiö neitt um slik mál. En þaö sem aftur á móti olli Cayce mestri furöu var þaö, aö fólk fékk lækningu, ef það fór eftir leiöbeiningum hans. Hann haföi alltaf efazt um lækningu þá, er Layne fékk, og álitiö, aö þar heföi jafnvel veriö um imyndun Laynes sjálfs að ræða. Þaö var aö visu ekki imyndun, aö hann sjálfur fékk röddina aftur, en gat það ekki verið einber heppni? Og jafnvel þótt hann heföi nú getaö læknaö sjálfan sig, vaö þaö þá hugsanlegt að hann gæti einnig hjálpaö öörum á sama hátt? Þannig hugsaði Cayce i upphafi ferils sins. En allar þessar efasemdir, er hann varð stöðugt aö glíma viö meö sjálfum sér, hurfu þó smátt og smátt fyrir þeim nýju staöreyndum, er viö honum blöstu, þvi aö þeir, sem jafnvel voru taldir ólæknandi, hlutu fulla bót meinasinna. Tóku nú fréttir óöum aö berast út til almennings um þessi íyrirbæri. Deyjandl barn. Dag nokkurn hringdi fyrrverandi skólastjóri skólans i Hopkinsville til hans úr öörum landshluta vegna 5 ára gamallar dóttur sinnar, er verið haföi veik frá þriggja ára aldri. Er hún var tveggja ára aö aldri haföi hún fengið slæma inflúenzu, og eftir þaö haföi sálarlif hennar ekki þroskazt eölilega. Foreldrar barnsins höföu leitaö til ótal sérfræöinga, en engin lækning fengizt þrátt fyrir þaö. Upp á siökastiö haföi barniö þjáöst af skjálfta, er var aö færast i aukana, og læknir sá, er siöast skoöaöi barniö, kvaö upp þann úr- skurö, aö hún gengi meö sjúkdóm I heilanum er undantekningarlaust ÚRVAL myndi leiöa til dauöa. Hinir sorgmæddu foreldrar höföu nýlega flutt dóttur sfna heim til þess eins aö deyja, er þau fréttu frá kunningja sinum um hina óvenjulegu hæfileika Edgar Cayce. Varö Cayce mjög snortinn af frásögn fööur barnsins og hét honum þvi, aö hann skyldi heimsækja barniö. En þar sem hann var f járhagslega illa stæður þáði hann boö föðurins um greiöslu á farmiöa meö járn- brautarlest, og var það i fyrsta skiptiö sem hann fékkst til aö þiggja nokkuö fyrir þjónustu sina. Lagöi hann brátt af staö i feröina kviöafullur mjög, og eftir aö hani haföi séö barniö i eymd sinni, óx honum enn meira i augum sú of- dirfska, aö hann bláfátækur og ómenntaöur bóndasonur, er ekkert þekkti til lækninga, skyldi láta sér detta i hug aö reyna lækningu á barn- inu, sem allir færustu læknar lands- ins höfðu gefizt upp viö aö hjálpa. Hann var kviöafullur er hann lagöist til svefns i sófa I stofunni á heimili hjónanna. Eftir aö hann var fallinn i dásvefn var hins vegar allt sjálfs- vanmat horfið. Layne var meö honum i feröinni. Aöstoöaöi hann Cayce eins og venjulega gaf honum I dásvefn- inum fyrirmæli um það, hvaö hann ætti aö rannsaka. Ctskýröi Cayce þá með rólegri röddu og fullkomnu öryggi hvernig högum barnsins var háttaö. Sagöist honum svo frá aö rétt áöur en barniö tók aö skjálfa heföi þaö falliö úr barnavagni og hlotiö meiösli og er þaö fékk inflúenzuna heföu bakteriur komizt i meiöslin og væri þaö ástæöan fyrir skjálftanum. Fullyrti hann aö lækna mætti barnið meö sérstakri skuröaögerö á höfuökúpunni. Staöfesti þá móöir barnsins þaö, aö barniö heflii falliö úr barnavagninum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.